laugardagur, september 04, 2010

Tha erum vid loksins komin til Laos!

Eftir mjog svo skemmtilega ferd i midnaeturlest fra Bangkok til Laos erum vid komin til Vang Vieng eftir stutt stopp i hofudborg Laos, Vientiane. Lestarferdin var i senn aedisleg, og hraedileg. Thetta byrjadi a tveimur hermannaklaeddum taelenskum monnum sem badu okkur um midana a mjog akvedinn hatt, vid utlendingagreyin thordum ekki annad en ad henda i theim midunum og horfa beinustu leid nidur. Midana samthykktu their sem betur fer og afram helt ferdin. Lestin (sem er gridarlega havaer, gomul en mjog sjarmerandi) fer haegt af stad en stoppar annad hvoru mjog snogglega. Komumst liklega aldrei ad thvi hvers vegna. Hurdin sem vid satum vid hlidina a lokadist ekki almennilega og thvi fylgdi ferdinni sjarmerandi havadi alla leidina. Konan sem seldi drykki kom til okkar og badst afsokunar a thessu, en hun skyldi nu reyna ad binda hurdina, sem thvi midur gekk ekki eins og vid var ad buast. En thegar ad konan var a bak og burt horfdum vid Maggi hvert a annad og hugsudum... hmm thetta var ekki kona, thetta var karlmadur sem klaeddi sig eins og kona! (Thetta er vist algengt ad sja svona stelpustraka herna i Taelandi, en vid reyndum eins og vid gatum ad kippa okkur ekki upp vid thetta...) Vid nadum ad sofa alla leidina, enda ekki annad haegt thegar verid er ad hrista mann til og fra, likt og gert er vid litlu bornin, nuna skil eg af hverju theim er ruggad til svefns.

Vid komuna til Laos thurfti svo ad fa vegabrefsaritun, sem vid fengum an teljandi vandraeda. Thad er ekki haegt ad segja thad um franskt par sem var einnig a somu leid og vid, en einhverra hluta vegna fengu thau ekki ad fara inn i landid. Kom svo i ljos ad thau attu ekki fyrir arituninni (!!) en thau hofdu verid raend i Taelandi og aetludu bara ad taka sjensinn ad thau kaemust inn i landid... veit ekki med ykkur en thratt fyrir allar kaerulausu akvardanirnar sem eg hef tekid, tha toppar ekkert thetta! Veit ekki hver afdrif theirra voru en ef hef ekki rekist a thau sidan...

Hofudborg Laos er skemmtilegur stadur, thar bua um 200.000 manns og er thekkt fyrir hofin sin, munkana og rolegt umhverfi. Munkarnir eru a hverju horni, sumir ad bidja, adrir i gemsanum sinum. Sumir fotgangandi og adrir a vespum. Skemmtileg syn fyrir kjanalegan Islending sem helt ad munkar byggju upp i afskekktum fjollum an samskipta vid annad folk :)

Eftir hofudborgina var forinni svo heitid til Vang Vieng med rutu i 4 tima sem keyrdi kannski a 60 km a klst og var med takmarkada loftkaelingu. Eins og i ollum skemmtilegum rutuferdum var eitt pissustopp. Kameldyrid var ekki lengi ad hendast ad pissa, enda buin ad halda i ser i heila tvo tima! Thegar a kloid var svo komid kom babb i batinn, en kloid var bara hola i jordinni! Tha var ekkert annad i stodunni en ad halda aelunni inni og gera eins og lokalinn, pissa i helvitis holuna. Var ekki med klostettpappir a mer, og thurfti thvi ad nota adferdina sem ad gud kenndi okkur, hrista hrista (sem betur fer, hefdi ekki vitad hvad eg aetti ad gera vid pappirinn haha)

Eins og godur planeleggjari var Maggi buinn ad akveda a hvada hotel vid myndum gista a, eitt stykki hostel vid ana fallegu og kostar heila 5 dollara nottin fyrir okkur tvo (leigdum okkur samt hjol og gerdum verdsamanburd, hvort ad vid fyndum nu ekkert odyrara, eg stoppadi thad sem betur fer i faedingu). Hjoludum svo um thorpin herna i kring sem er alveg olysanlegt thvi ad fjollin sem umkringja thennan bae eru svo falleg. Folkid herna er lika svo rolegt og gott, her heilsa allir og ran og ofbeldi er alls othekkt, nema tha helst a milli ferdalanganna (sem koma hingad i hronnum). Eftir um halftima hjolaferd rakumst vid a ansi skemmtilegt, tharna var hundur -sem er ekki frasagnarvert- nema hvad ad nyfaeddur api hafdi fest sig ofan a bakid a honum, eins og hundurinn vaeri mamma hans! Vid attum ekki til ord, en folkid kippti ser ekkert upp vid thetta, kannski var thetta bara mamma hans??

Eftir hjoleriid og fjalla og hella skodunina forum vid rakleidis heim i sturtu thvi ad Magga tokst ad festa sig i drullu a leidinni, og tha meina eg festa sig haha. I kvold aetlum vid ad fa okkur eitthvad gott ad borda (alltaf gaman ad borda framandi mat!) en okkur er sagt ad halda okkur fra matsedlum sem enda a -happy- thar er vist ad finna mat med sveppum, marjuana, opium, name it! En thad tidkast vist ad fa ser slikan mat og horfa svo a Friends...

Ef eg nae mynd af slikum matsedli skal eg glod deila honum med ykkur, set herna nokkrar myndir med ad gamni, fleiri koma seinna.

Lifid heil kaeru vinir, Lafan tharf ad fara ad drifa sig ad borda og svo hatta thvi a morgun forum vid a Kayak, a belgi, i gongu og skodum thorp herna i kring.







4 ummæli:

Rakel LInd sagði...

Oh Ólöf þvílikt yndi að lesa bloggið þitt. Það verður gaman að fylgjast með þér og Magnúsi á ferð ykkar um þessar framandi slóðir.. Hlakka til að lesa og hlæja meira... Þín var klárlega sárt saknað í gær í innfluttningspartyinu hjá möggu og jóa. Því það skipti ekki máli við hvern ég talaði þá varst þú nefnt á tal. :) :) Farið varlega

Kv Rakel Lind

magga sagði...

Æi já það er rétt það voru allir að hugsa til þín! EN vá hvað mig langar að vera þarna!! 'otrúlega flott! Vertu dugleg að taka mydnir ;D

Nafnlaus sagði...

Hundurinn og apinn eru svo ótrúlega krúttleg! díses

Nafnlaus sagði...

kveðja Kolla :D