sunnudagur, september 19, 2010

Thailand baby!

Jaeja, er ekki kominn timi a blogg? Erum komin til Krabi i Thaelandi thar sem ad vinur okkar a hus og thad vildi svo heppilega til ad hann er herna a sama tima med odrum vini okkar ur haskolanum.

Ferdalagid fra Luangprabang gekk furdu vel, thott ad vid hofum thruft ad bida i atta tima a flugvellinum i Bangkok. Thar keypti eg mer bok sem heitir No More Tomorrows og er um astralska stelpu sem fer i fri til Bali og er tekin thar med 4.2 kg af marjuana sem hun segir ad hun hafi ekki vitad um, enda aldrei verid bendlud vid dop eda tekid slikt. Hun er enn i fangelsi i Bali, en hun fekk 20 ara dom. Thad var thvi engin furda ad eg var sma nojud a flugvellinum, alltaf med augum a bakpokanum minum og svitnadi eins og vopnasmyglari thegar vid vorum lent i Krabi. Nu hef eg alvarlegar ahyggjur af fluginu fra Singapore til Indonesiu, en thad er ekkert vid thvi ad gera, bara krossleggja fingurnar.

Fra thvi ad vid komum hofum vid ekki gert mikid, enda ekki annad haegt en ad slaka bara a og njota utsynisins a strondini, en herna er alveg gridarlega fallegt (imyndid ykkur bara atridin ur Beach myndinni, eg er thar!). Eg byrjadi afmaelisdaginn a thvi ad fara a midnaetti kvoldinu adur i helli asamt folkinu sem byr herna, en thessi hellir er lokadur a kvoldin (tha er bara tekid upp sedlana og mutad verdinum, you know-thetta vanalega) Hellirinnn var alveg otrulegur, og steinarnir inni i honum myndudu einhvers konar hljodfaeri sem vid spiludum oll a, eins og hopur af frumbyggjum -akkurat minn tebolli eins og Magga syss myndi segja.

Um morguninn komu svo fleiri vinir i heimsokn og fengum vid ponnukokur, egg og fleiri godgaeti i morgunmat. Sidan tokum vid Maggi kayakinn og krusudum um eyjarnar herna i kring, snorkludum og bodudum okkur a osnortnum strondum, alveg eins og i biomyndunum. Sidan fengum vid oll okkur hadegismat a einum veitingastadnum herna, sem er ekki frasogufaernandi nema fyrir thaer sakir ad Maggi kafnadi naestum thvi.

Ja, thid lasud rett, hann kafnadi naestum thvi, og bara svona fyrir framtidarsakir, ekki lata mig sitja vid hlidina a ykkur ef ad thid erud ad kafna -eg hlae bara. En hann pantadi ser sum se einhverja supu med alls konar graenmeti i sem er einhverskonar thjodarrettur theirra herna i Taelandi. Heimamenn vita hvada graenmeti er aett og hvad ekki, en nordanevropumenn eru ekki svo vissir i sinni sok. Allt i einu se eg Magga eldrauduan i framan, med puttann upp i ser og ytir a mig, eins og eg eigi ad gera eitthvad. Eg veit i raun ekki hvad skal gera, eg kann ekki kofnunartakid eda neitt svoleidis og restin af okkur horfdi bara a... Sidan fatta eg hvad hann a vid og faeri mig um set svo ad hann geti hlaupid ut i skog ad aela -hann hafdi fest oaett graenmeti i kokinu a ser, sett puttann ofan i kok til thess ad na thvi, en tha thurft ad aela og hljop thvi rakleidis ut i skog sem var vid hlidina a veitingastadnum og aelt. Thad var daudathogn a veitingastadnum thegar thetta var ad gerast, en svo thegar ad vid saum ad thad var i lagi med hann doum vid, starfsfolkid og allir a stadnum ur hlatri. Hver kafnar a supu??

Eftir supuatvikid forum vid a strondina, syntum i heitum sjonum, horfdum a solsetrid og gerdum okkur klar fyrir leiknn, Liverpool Man U, sem kom svo a daginn ad er i dag. Maggi atti reyndar lika annad gott atvik a theim stad sem vid aetludum ad horfa a leikinn, en their seldu okkur bjorinn a tvofoldu uppgefnu verdi sem vid gatum ekki annad en borgad med fylusvip. Sviinn tholir ekki svoleidis vidskiptahatt og kalladi thann sem rukkadi okkur helvitis lygara. Sonur hans eda litli fraendi, annad hvort var sko ekki a thvi ad standa undir slikum asokunum og sotti kust inn i skap. Ja, madurinn sotti kust inn i skap sem hann aeltadi ad berja hann med. Thad tokst thvi midur ekki og vid nadum ad stia tha i sundur adur en til kusta-ataka kom.

Tha forum vid i mjolkurbudina, keyptum nokkra bjora og satum a strondinni undir stjornunum og tunglinu thangad til ad bjorarnir voru bunir. Aedilsegur dagur ad baki, nema hvad ad eg hefdi oskad thess ad hafa Moggu lika -enda 7 ar sidan ad vid hofum att afmaeli saman...

I dag er stefnan sett a strondina ad lesa meira i bokinni godu, hadegismatur og kvoldmatur. Erfitt lif a strondinni...

Hef thetta ekki lengra i bili... set inn myndir thegar ad solin haettir ad skina :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahahahahaa..... Eg er ad kafn ur hlatri yfir magga og kustinum!!! Hann er piss I sig fyndin!!

En gellan sem thu ert ad Lesa bokina um er alltaf I blodonum herna ad Reyna ad lata vorkennar ser ( eg er rett buinn ad bua herna I 1 og 1/2 ar tha er eg meira segja kominn med nog af henni) og Hun er ekki alveg eins saklaus og Hun segist vera Pabbi hennar er daemdur dopsali og smiglari og Hun a vist frekar iffy fortid herna I astraliu.

Haha sorry vill ekki skemma fyrir ther bokina:-)

En alltaf gaman ad Lesa bloggin thin elskan min og get ekki bedid eftir ad fa thig hingad til min!!

Bobby!

Nafnlaus sagði...

hehehe þú hefur greinilega átt snilldar afmælisdag og ég sé alveg magnús í anda vera að kafna og þig skellihlægjandi hehe ekkert smá fyndið, langar svo að vera fluga á vegg með ykkur í þessari reisu.. þið eruð svo fyndin saman... oohh þvílík öfund að vera bara á ströndinni og chilla... en hlakka til að lesa næstu færslu hvað ætlu komi fyrir magnús næst :)
kv teddý

Rósa R sagði...

Oh það er svo gaman að lesa færslurnar þínar:) þetta er orðið eins og framhaldssaga, hvað gerist næst;) En fyrst þú ert að lesa þessa bók má ég til að benda þér á bókina damage done en hún er frásögn frá Strák sem lendir í fangelsi í Tælandi, alveg mögnuð..ég meira sega þorði ekki að lesa hana fyrr en að ég var á leiðinni frá Tælandi:) Ena allvega hlakka til næstu færslu og verðið náttúrulega að fara til Kho phi phi...ME LOVE...geggjuð eyja , svo stutt frá Krabi:)

magga sagði...

Vá hvað Magnús er fyndin.. hann lætur sko heyra í sér ef hann veit að það er verið að svindla á hinum! haha
En eru það seríoslý 7 ár síðan við vorum saman á afmælisdaginn??
En til hamingju með daginn í gær, ég ætla að hringa í dag og tala almennilega við þig!
Farðu varlega og láttu ekki einhvern lauma í pokann þinn! ;)

magga sagði...

Vá hvað Magnús er fyndin.. hann lætur sko heyra í sér ef hann veit að það er verið að svindla á hinum! haha
En eru það seríoslý 7 ár síðan við vorum saman á afmælisdaginn??
En til hamingju með daginn í gær, ég ætla að hringa í dag og tala almennilega við þig!
Farðu varlega og láttu ekki einhvern lauma í pokann þinn! ;)

Nafnlaus sagði...

Haha hann hefur verið að slá í gegn á barnum haha :)
En hafið það gott í sólinni. Rigningin hérna er nú ágæt lika :)
kveðja
Kolla