sunnudagur, janúar 14, 2007

hallo hallo hallo a ekki ad hleypa inn....?

jaeja, tha er madur loksins kominn i sidmenninguna og maettur i bloggid, doldid sein ad visu, en engu ad sidur maett. Afsaka utlensku-takkana, en er thad ekki taknraent fyrir ferda-arid mikla ad madur skrifi an islenskra stafa? Eg gaeti notad tha saensku, en herregud, nennithviekki.

Nu, thid hafid eflaust velt thvi fyrir ykkur hvern andskotann eg hafi verid ad gera sidan fyrir jol. Ju, eg helt hatidirnar heilagar med fameliunni og fylgifiskum og drakk ny-arid inn med pompi og prakt. Svo kvaddi eg tvibbalinginn sem helt i viking til Hollywood ad mala David Beckham fyrir hvern leik. Svo kvaddi eg WOSK (wissler og erlu osk) en thau heldu til sins heima og knusudu hvuttann sinn eftir tiu daga fjarveru. Svo kom a daginn ad eg thurfti nottla ad bregda mer ut af landssteinunum, enda buin ad vera thar allof lengi... hehe. Til ad gera langa sogu stutta kem eg med punkta fra thi ahugaverdasta sem hefur gerst hingad til.

-3.jan flug snemma um morgun til stokkholms i somu vel og elin og einar, litill heimur
-sott af herramanni i frakka med pipu. kemur a daginn ad sa madur er fadir svians.
-6.jan lagt af stad i skidaferd ti litaliu. flogid til austurrikis i rellu og lidan eins og i myndinni alive thegar fjallstindarnir sleikja relluna vid lendingu
-lifdi lendinguna af og nu tekur vid 3ja tima rutuferd um alpana med kolbrjaludum bilstjora sem liggur lifid a og skeytir engu um mjoa vegi og hatt fall. enn og aftur, lifi thad af.
-komum til arrabba a italiu heilu holdnu og lendum i villu thar sem vid gleymdumst vid bokun. heeeeeppin
-skidad thar til mjolkursyran i laerunum dregur mig til falls i midri fjallshlidinni, thyskurunum til mikillar lukku
-snilldin ein sem alpa-folkid fann upp a, er svokallad afterski thar sem allir fa ser bjor a leidinni nidur fjallid og diskotekast fra fjogur ad degi til fram til atta ad kveldi. svo er skidad nidur. enn og aftur, lifi thad af
-skidastandid gengur afallalaust fyrir sig, nema i thau tvo skipti sem eg synist fyrir framan oreyndari skidafolk og beygi med lappir klesstar saman og stig a stafina med theim afleidingum ad eg dett a hausinn a jafnslettu, ekki einu sinni, heldur tvisvar.
-lendum i ovedri a sidasta degi og tokum ernu og moggu og frimann a thetta og festumst ofugumegin vid fjallid. lobbum upp halfa leid med skidin a bakinu og lafan naerri daud, enda i engu formi. er svo bjargad af itolsku alpa-loggunni sem segja okkur ad skida nidur fjallid sem vid hofdum klifid halft og thadan er okkur svo keyrt af odrum insane-in-the-midbrain okumanni upp a rett fjall og vid skidum nidur i myrkrinu, undir tunglinu einu sonnu. fengid ser einn feitan ollara i lok dagsins og adthydst.
-a leid heim kom sma babb i batinn, ekkert flugleyfi til lendingar i austurriki og manni ytt i ostodugri rutu til munchen thar sem leyfi fekkst til flugtaks og lent heilu og holdnu i svithjod adfaranott 13.jan.
-matur hja elinu fraenku, algjort aedi med sukkuladi-fondu ivafi, en gaeti samt ordid vedurteppt her i kvold thar sem ovedur geysar nu yfir svithjod.

eins og stendur heyrist i vindinum berja a gluggann og yfir 300.000 hus i svithjod eru rafmagnslaus. elin fraenka er komin med vasaljos til oryggis og spenna liggur i loftinu...

skrifa meira seinna gott folk, aevintyri lofunnar halda afram...

dadadadummmmm

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sætust!
Rosalega gaman að heyra frá þér.. Þvílíkt ævintýri sem þú ert í þarna úti.
Hér heima er allt á kafi í snjó.. Og bara allt á fullu. Ég byrjuð í Óperudeildinni í skólanum og nóg að gera að læra það :D
Þú hefur væntanlega lifað af þetta ógurlega óveður úr því að þú lifðir allt hitt af..
Farðu varlega.. og ég hlakka til að sjá þig svo eftir viku :D
Miss u girl

Nafnlaus sagði...

bleeesssuð vá hvað u ert fyndin tvílíkt sem u lendir í en gaman að þessu.. farðu nú varlega það sem eftir er, hlakkar til að sjá þig kemuru ekki beint í partý til kötlu á laugard;) see ya babe

Lafan sagði...

ha party hja kotlu??? hvenaer og af hverju?? eg maeti alla vegana.. vill einhver snuff fra sverige?? haha bjalla i ykkur thegar eg lendi...

bjoggs... kemur thu tha ekki lika i party? hehe

Nafnlaus sagði...

Hey.. þetta er útskriftar og afmælispartý, Að sjálfsögðu mætir Bjoggan.. ;) en ekki hvað.. ;)