föstudagur, nóvember 07, 2003

Le Table Francaise

U la la la. Thad sem madur lendir ekki i. Sko thannig er mal med vexti ad eg er i fronsku herna i skolanum, ekkrt erfidri fronksu bara svona medal, en madur verdur ad gera eitthvad fronsku activity utan skola til ad fa vissa prosentu af einkunninni. Ju, ju. Eg aetladi eins og vanalega ad fara audveldu leidina og skradi mig i svona "french table". Eg skildi thad thannig ad madur faeri uppi i fronskubyggingu, bordadi franskan mat, skrifadi nafnid sitt nidur og faeri svo heim. Nei, aldeilis ekki. Thetta voru hapolistiskar pallbordsumraedur a versta stigi og thad sem verra er hver og einn thurfti ad fara upp ad tala. Eg reyndi hvad eg gat ad fela mig eda laedast ut, en ekki sjens. Eg hafdi nakvaemlega ekki Gudmund um hvad var ad gerast eda um hvad thau voru ad tala og thegar eg for upp tha reyndi eg ad babbla einhverju ut ur mer sem eg hafdi heyrt hina segja a minni spaenksu/fronsku... Thad kom svona nett minutu thogn eftir ad eg var buin ad tala og enginn skildi mig natturulega... eg hefdi gefid aleiguna fyrir ad hverfa. Seinna fretti eg ad eg hefdi getad farid i naestu stofu og horft a vidjo i stadinn, god damn it thvilik oheppni!

En annars gengur allt bara vel, eg reyni ekki ad huxa um thetta fronsku dot og vona ad eg sjai thetta folk aldrei aftur (sem er mjog oliklegt) En thad er stutt i ad Magga og Stjani komi, bara 3 dagar!!! Thid sem erud med gjafir og annad skemmtilegt til ad gefa mer tha er um ad gera ad skella ser a Gautlandid og stinga thvi ofan i tosku hja Margreti:) Hint, hint...

Svo er eg ad vinna i kvold a scoreboard, en strakarnir unnu sinn leik 2-0 sidast og eru thvi komnir afram eins og vid. En vid eigum leik a morgun kl 1 a moti St Bens uti. Ef vid vinnum thann leik tha forum vid sennilega til Chicago um naestu helgi... Magga og co verda bara ad koma med, kannski eg fai ad sja eitthvad af Chicago i thetta skipti....

En jaeja verd ad drifa mig, Gummi setti nyjar myndir inn, bara sma synishorn af Halloween, enjoy:) Ekki gera neitt sem eg myndi ekki gera peace out Olof

Engin ummæli: