þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Shake it like a poloroid picture...

Djisus, kominn thirdjudagur og eg a mer ekkert lif nema ad laera og berjast fyrir tilvist minni herna i skolanum. Thad heftur ansi margt setid a hakanum og nuna er mal med vexti ad eg vildi ad thad vaeru auka 2 timar i hverjum solahring! Tvo prof og tvaer ritgerdir i thessari viku, og thad versta er ad thetta er allt a sitthvoru tungumalinu.....

Buin ad thurrka tarin, nuna ad odru:) Thad er bara manudur i ad eg komi heim og trylli lydinn a klakanum, djofull er thetta buid ad lida fljott! I naestu viku er Thanksgiving hja kananum og tha er vist setid og etid, minnir mann a jolin heima:) En thad er fri hja okkur a fimmtudag og fostudag. Eg er ekki viss hvert eg aetla ad troda mer, annadhvort hja Maddy eda Mollie. En eg tharf ad skrifa stora ritgerd thessa helgi um thad hvort ad tre eigi ad hafa "legal right", eg segi nu bara hvad er ad fretta? Hvernig er haegt ad skrfa 6 bladsidna ritgerd um thetta? Eg held eg noti bara gomlu godu adferdina og fari a netid og pusla einhverju saman thar:) En eg er nybuin ad skila inn ritgerd um "Defense of abortion" sem var ekki mjog audvelt ad gera. Thetta er svo snuid mal ad thad er rosalega erfitt ad vera annad hvort med eda a moti. Svo eru nyju login herna i US sem banna vissar tegundir fostureydinga og thad er allt vitlaust ut af thvi. Enn og aftur minnist eg thessarra fleygu orda sem ad vitur madur maelti eitt sitt, THETTA REDDAST.

Eitt fyndid i lokin, thegar eg var ad skila ritgerdinni i tima i dag, tha labbadi eg inni vitlausa stofu, fekk mer saeti og kom mer vel fyrir, an thess ad lita upp og sja ad eg hafi labbad inn i mitt prof hja einhverjum allt odrum professor!!! Eg veit ekki alveg hvad folk heldur um mig herna, eg er svo ut ur korti ad thad halfa vaeri nog. Kannski thetta se bara ut af thvi ad eg se ekki neitt og stundum a lika erfitt med ad heyra... Madur var nu ekki sendur i heyrnaprof i Grunnskola Grindavikur fyrir ekki neitt!!!

En jaeja, best ad fara ad grennslast fyri rum hvort ad tre hafi sama lagarett og menn, hafid thad gott i myrkrinu, Lafan

Engin ummæli: