fimmtudagur, september 22, 2005

Tornato warning!!

Jiiiiii thegar eg for i tima i gaer, klaedd eins og venjulega i ithrottabuxur og bol kom thessi lika svakalega hitabylgja, sem minnti mig einna helst a hitann i London i denn thar sem vid uppgotvudum alls kyns stadi sem haegt er ad svitna a... Til ad gera langa sogu stutta tha gersdist thad sama fyrir mig tharna, nema hvad eg var i raudum bol og blaum buxum (sem sagt mjog adgengilegum fyrir johnson af ollu tagi!) og tharna sat eg i tima, svitnandi eins og eg fengi borgad fyrir thad, fann svitablettina klessast a mig alls stadar i likamanum og sa hreinlega svitann a efri vorinni dropa nidur...

Svona gekk thetta i godan klukkutima thegar bjallan hringdi og timi til ad koma ser heim og gera sig reddy a aefingu. Thegar heim var komid thurfti eg ad skipta um dress algjorlega og koma mer a aefingu. Thar helt thessi svitabadshrina afram og eg er ekki fra thvi ad eg hafi miss heil 3 kilo i svitaformi.

Nu, utskyringin fyrir thessari hitabylgju var hvirfilbylur sem atti leid hja i gaerkvoldi. Eg sat fyrir utan heima hja mer og fannst eins og eg vaeri stodd i Twister myndinni thegar eg heyri i almannavarnar-sirenunum um thad ad allir aettu ad drifa sig nidur i kjallara ef ad hvirfilbylurinn myndi nu snerta jordina. En Lafan var ekki a thvi ad missa af thessu og sat sem fastast vid uti-dyrnar og horfdi a trein keppast vid vindhvidurnar og thrumurnar naestum thvi lenda a bilnum hennar Erlu, mjog fyndid. A timabili thegar rudurnar i husinu voru farnar ad hristast tha vard eg soldid hraedd og hentist inn og undir bord i theirri von ad hvirfilbylurinn naedi mer ekki. Svo thegar var farid ad laegja tha for eg ut aftur og horfdi a rigninuna og eldingarnar. Svona gekk thetta fram eftir kvoldi og eg nadi ekki ad sofna fyrr en eg sa sidustu eldinguna um klukkan 12 um nottina.

Segid svo ad madur lendi ekki i aevintyrum i amerikunni!! I morgun setti eg svo nog af 8x4 undir hendurnar og for satt a bokasafnid i hvitum bol, algjorlega varin fyrir svitablettum og odru sem vid kemur svita.

Lafan is ooooooooout

5 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Ja, thetta var aldeilis stormur i gaer... og eg ekki med simann! Eg var alveg a thvi ad hvirfilbylurinn hafi tekid thig med ser og ad thu mundir bara lenda a stettinni fyrir framan ibudina mina (!). En sem betur fer var allt i lagi med ykkur. (eins gott ad eg var buin med hlaupid mitt thegar hann skall a!)

Erla sagði...

Hehe......crazy saga! ;) Ég hefði líkað hoppað undir borðið, no shame in that ;)

Lafan sagði...

erla osk: ja thad hefdi verid brilljant... eda ad hann hefdi tekid okkur badar og skilad okkur til costa ricu:)

erla senorita: haha ja thu hefdir orugglega leitad hjalpar i nokkru sem nefnist tequila:) haha

Nafnlaus sagði...

þú ert æði sæta

Lafan sagði...

segir hver rakel... drulluflott sjalf:)