fimmtudagur, desember 11, 2008

Priness Konsúela Bananahammik

Hef verið að fara í gegnum gamlar bloggfærslur í þessari fortíðarþrá minni sem virðist hrjá landann í skugga veturs og gövööööð hvað sumar bloggfærlur eru fyndnar/gelgjulegar, ég sem hélt að ég hefði komist yfir gelgjuna í níunda bekk!! haha hérna eru nokkrar ódauðlegar línur, allir að taka þátt og giska hvað var í gangi á þessum tíma:

28. mars 2004
Annað issue, vegna skamma og kvartana frá Völu megabeib og Möggu Stínu Rokk þá biðst ég velvirðingar á því að hafa frestað tökum á nýjum stórsmelli, The Pálson´s company (Valgerður átti heiðurinn að titlinum), fram að óákveðnum tíma. Þið vitið hvernig þetta er í bíómyndabransanum, þetta er eilíft strögl og því var ákveðið að fresta myndinni um óákveðinn tíma.
12. maí 2004
TTTTT--day jounio Jess bara nokkrir tímar í að landsliðið mæti á staðinn. Er reyndar á leiðinni núna heim til ömmu og afa vinar míns í mat (alltaf gott að vera fátækur nemandi og fá frían mat...) Svo er förinni bara heitið upp á flugvöll að ná í liðið. Það eina er að Erla verður fjarverandi vegna þess að hún þarf að fara í Bús Krús um Mississippi fljót með útskriftarnemunum og ég þarf að koma mér þangað upp á eigin spýtur... þ.e.a.s ég verð pottþétt klukkutíma of sein. Þau verða með bílaleigubíl þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að koma okkur heim. Jæja, farin í sturtu, lenti nebbla í rigningu dauðans á leiðinni hingað og ég lykta eins og amazon frumskógurinn.. leiter bíatssssss...
17. febrúar 2005
YOUR VILLAGE CALLED...
-THEIR IDIOT IS MISSING!

29. ágúst 2005
vissuð þið að:

ég fer út eftir 5 daga!!
magga systir er ruglaðari en ég
erla systir tekur mig í langhlaupi
óskar bróðir er sætari en ég var á hans aldri
----------------------------
ingibjörg drekkur mojító hraðar en juicy herself
ég er betri en enginn í trivial
bjór er allra meina bót
það er gaman á ara
það er gott að búa í grindavík
----------------------------
bjögga komst ekki áfram í ædólinu
en bjögga fór samt sem áður á kostum
elín tinna var dregin að syngja líka
-----------------------------
ég var beðin um að taka þátt í íslenska bachelornum
ég neitaði
ég var beðin um að koma í utandeildina
ég neitaði


18. des 2006
svoooooooo gott að vera komin heim! Tók bara strax djammið á þetta með stelpunum (maggs, teddy-bear og bobby) og máluðum við bæinn öllum regnboganslitum. fór meira að segja í splitt og allt. jess. svo var jólaball í vísi og lafan mætti galvösk og dansaði í kringum jólatréð (hvaðan kemur sú hefð annars? veit það einhver?) eyddi annars deginum með fyrrnefndum krimmum og endaði kvöldið á bíóferð á Holiday, geeeeeeeeeeeeeeeggjuð mynd fyrir stelpur. gular teygjur upp úr!!
ja hérna hér... bara komin smá útþrá í mann...

kveðja frá Löfus í hjarta 101

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vóóó EEELSKA GÖMUL BL0GG!
En skildi ekki upp né niður í þeim..
-þegar þú talaðir um landsliðið varstu að tala umokkur IBJ?
Og tökur á Pálssons company....? hvað var að gerast þar?


og AAAAFHVERJU FÓRSTU EKKI Í BACHELORINN??
HAHAHHA

Erla Ósk sagði...

Ég man þetta með landsliðið! Eina skiptið sem ég fór í bátsferðina niður Mississippi ánna var vikuna sem ég útskrifaðist (Boose cruise!)! Þann sama daga mættu Magga og Óskar í útipartí í "the courtyard" (mamma og pabbi fóru beint að sofa...). Dííí hvað þetta voru skemmtilegir tímar :)
Svo þetta með langlaupið.. ég var að gera mig klára í maraþonið.
Annað veit ég hreinlega ekki. The Pálsson´s family??? Spurning um að einhver útskýri það...

Nafnlaus sagði...

Jáhá!
Ég botnaði ekkert í þessu.. En hafði samt gaman af :)
Gelgja og ekki gelgja alltaf snilldar penni!
Djöfull er ég ánægð með dugnaðinn í ykkur systrum, sit hér og nenni ekki að fara að sofa.. Ákvað að taka bloggrúnt og ekki að spyrja að því.. Ný blogg hjá tvíbbunum :)
Dúna og jólabjórinn ;)