föstudagur, júlí 17, 2009

aetli thad se haegt ad gleyma sjalfum ser einn daginn??

-hugleiding fra Boston

sit herna a heimili Danenberg fjolskyldunnar og velti thvi fyrir mer hvernig eg eigi ad spila naesta klukkutimann. erla, wiss, teddy og eggert eru vaentanleg eftir ruman klukkutima thar sem vid hefjum for okkar afram til Nordur Karolinu thar sem ad leigt verdur sumarhus med ollu tilheyrandi.

af hverju er eg ad velta fyrir mer hvernig eg eigi ad spila naeta klukkutimann, nu vid hofum leigt heljarinnar soccer-mom bil og aetlunin er ad lafan hefji aksturinn svo ad ferdalangarnir fai ad hvila sig. i hadeginu i dag, mer til mikillar undrunar atta eg mig a thvi ad eg hef GLEYMT okuskirteininu minu og er thvi o-okufaer med ollu, alla leidina.

thetta er ekki i fyrsta skipti sem eg gleymi svona crucial hlut i ferdum. a paejumoti i eyjum fordu daga gleymdust takkaskornir, i ekvador ferd einni gleymdist flugmidinn og tvisvar sinnum hef eg gleymt vegabrefinu vid tjekk-inn...

eg held nu i vonina ad erla hafi fengid hugskeyuti mitt og tekid okuskirteinid mitt med ser ur bilnum minum...

vonum thad besta!!

thangad til naest, farin uppa flugvoll ad taka a moti them :)

2 ummæli:

Magga sagði...

haha þú ert kærulausa systirin núna!!
Takk fyrir að taka við titlinum! ;D

Nafnlaus sagði...

1 2 og blogga