föstudagur, október 03, 2003

Eldur i mer.....
Jaeja tha er loksins kominn fostudagur og bara tveir timar eftir. Eg get ekki bedid eftir ad komast i helgarfri... En thad gerdist nu voda litid i gaer, nema audvitad Erna og mamma hennar komu og kiktu adeins a okkur i gaer. Vid forum ut ad borda a stad sem heitir Cafe latte. Eftir thad forum vid svo bara til Erlu og fengum okkur islenskt nammi i eftirrett:) Thaer voru svoltitd threyttar (klukkan eitthvad um 5 um nott ad isklenskum tima) thannig ad ekkert vard ur turnum upp a campus og i bleika herbergid, oheppnar thaer! Nei en thad var gaman ad hitta thaer og tala adeins islensku (Erla er svo bissy ad eg tala bara mest vid sjalfan mig thegar eg nenni ekki ad tala meiri ensku:) En vitidi hvad, eftir ad eg for fra Erlu tha for eg upp a herbergi. Thar var herbergisfelginn minn a fullu ad drepa einhverjar ovelkomnar flugur sem virtust vera ad fjolga ser med hverri sekundunni. Thad var allt morandi i einhverjum litlum ogedslegum flugum. Tha tok Lafan sig til og aetladi heldur betur ad drepa oll thessi kvikindi med einu handtaki, harspreyinu sinu! Eg veit ekki alveg hvad eg var ad hugsa, hvort eg aetladi bara ad klistra thaer saman eda hvad.... En allavegana tha for heill harsprey brusi i thetta, en theim var nu samt farid ad faekka:) En allt i einu tha fer brunabjallan af stad inni i herberginu minu, klukkan 12:30 i gaerkvoldi! Og thvilik laeti, eg thurfti ad flyja yfir i naestu almu thetta var svo hatt! Jaeja thegar vid vorum loksins bunar ad na andanum eftir harspreyadgerdinar og hlaturskastid tha datt okkur i hug ad hringja i einhvern sem gaeti stoppad thetta. Vid hringdum a security, en enginn svaradi! Vid skildum eftir skilabod:) og Alisha (herbergisfelaginn minn) for ad leita ad einhverjum oryggisverdi a medan ad eg for ad utskyra mal mitt fyrir ollum haskolanemunum sem gatu ekki sofid venga olata i thessari blessudu bjollu:) Halftima seinna kemur Alisha med einhvern gamlan kall, oryggisvord sem var buid ad kalla ut til thess ad hjalpa okkur, greyid steplunum ad slokkva a thessari blessudu bjollu! Hann var ekkert allt of sattur vid okkur, skiljanlega:) En krakkarinir i byggingunni voru heldur ekkert sattir vid okkur en gatu varla annad en hlegid thegar vid sogdum theim af hverju hun for af stad:) I morgun fekk eg svo nokkur bad look i morgunmatnum en eg gat ekki annad eg hlegid:) En paelididi ad oryggisverdirnir skildu ekki svara, skildu bara eftir skilabod! Thad fannst mer fyndast vid thetta allt saman. En i kvold hringi eg vonandi ekki fleiri brunuabjollum, heldur er fotboltinn ad fara ad hittast og thjappa ser saman fyrir atokin annad kvold. I fyrramalid er eg svo buin ad lofa mer i vinnu vid ad stjorna einhverju blakmoti (jesus, er ekki lagmark ad kunna reglurnar adur en madur fer ad stjorna heilu moti:) eg vona ad eg geri mig ekki ad algjoru fifli thar, thott eg hafi svo sem ekki miklu ad tapa hahahaha
en jaeja farin i stjornufraedi, vona ad eg fai ekki ut ur profinu i dag... thid BJALLID kannski i mig Olof

Engin ummæli: