fimmtudagur, október 02, 2003

Sorg i Macalester...
Jaeja tha er endalausum akstri thvert yfir Bandarikin lokid. Vid kepptum vid lid sem i vid hofum aldrei tapad a moti i sogu Macalester. Vid spiludum hormulega, hreint ut sagt og uppskarum thvi ekkert betra en 1-0 tap. Vid vorum med boltann allan leikinn, attum helling af faerum, en inn vildi boltinn ekki. Eg spiladi um 60 min og atti nokkrar godar syrpur en gat bara ekki med nokkru moti skorad. Thad var nakvaemlega ekkert ad sja i North Dakota, bara svona kanahus og akrar og kuldi. Thannig ad thad rikir alger fotboltasorg herna (thid vitid hvad kaninn er rugladur) og thad maetti halda ad heimurinn hafi farist. Vid verdum bara ad vinna rest og vid komumst i urslit, thannig ad thad kemur dagur eftir thennan dag. Til allrar hamingju er stutt i naesta leik, a laugardaginn. Thad er ,,night-game" eda kvoldleikur og er buist vid ad allur skolinn maeti og lati i ser heyra (thid vitid hvad kananum er mikid um ad thjappa ser saman thegar illa gengur). En ad thessu fratoldu gengur allt bara baerilega. Erna Lind og mamma hennar koma i dag og verda herna i nott. Aetli vid forum ekki eitthvert ut ad borda med theim og synum theim skolann og herbergid mitt:) Ekkert skemmtilegra en ad fa Islendinga i heimsokn:) Svo er stutt i ad Magga siss lata sja sig, ekki nema 6 vikur! Kristjan fraendi kemur 10, en Magga 13:) Svo eru kennararnir farnir ad hruga yfir manni heimavinnu og profum. Hvad a thad ad thyda???? Eg er ekki alveg komin inn i thetta laera allan daginn kerfi sem annar hver madur er med herna, djisus bobby. En a laugardaginn verdur tekid a thvi, fotboltinn er med party og svo er afmaeli hja vini minum thannig ad thad litur allt ut fyrir svona party eins og vid Magga og Erna lentum i herna thegar vid heimsottum Erlu i desember. Keg i kjallaranum og allir med plastglos, trodfullt ut fyrir dyrum! Eg vona ad vinkona min lani ser digital myndavelina sina thannig ad eg geti sett inn myndir (eda sent Gumma nagla thaer og hann setur thaer inn:)
Jaeja best ad far ad drifa sig ad lyfta og svo saekja Ernu upp a flugvoll:) lafan

Engin ummæli: