fimmtudagur, október 16, 2003

Oheppni hvad...
Jaeja tha er loksins kominn Midvikudagur med storu emmi. Eg byrjadi daginn a ad fella niraedan karlmann a linuskautum fyrir utan ithrottahusid i morgun thegar eg var a leidinni i sund. Hann kom a blussandi ferd fyrir hornid og bumm a mig... Hann var vel varinn og meiddi sig ekkert en eg var natturulega i andlegu sjokki thad sem eftir lifdi dagsins. Sem skyrir kannski af hverju eg fekk frisbydisk i hausinn eftir skola i dag, en eg labbadi beint yfir grasid thar sem einhver frisby leikur for fram. Ef eg med sma skramur en ekkert alvarlegra en thad... kannski bara stoltid sem hlaut skada af. En svo for eg i vinnuna eftir oll oskopin og komst ad thvi ad thad eru allir ad kaeruleysast i kvold og aetla allir sem eru med aldur til ad fara a Tap (pobbinn) og eg aetla sko ekki ad lata mig vanta. Eftir vinnu, kl 7 for eg beint i party hja vinkonu minni og eftir nokkra ,,drykkjuleiki" tha fattadi eg ad eg atti ad fara i spaenskutima eftir fimm minutur.. Upps thar for thad, en nuna sit eg inni i herberginu minu ad fara a pobbann en akvad ad senda eina linu um hrakfarir dagsnins i dag. P.s. mer lidur eins og Bridget Jones, ein inni i herbergi ad sotra bjor:) En jaeja best ad lata folkid ekki bida of lengi eftir mer, vonum ad ekkert of vandraedalegt gerist i kvold:) Faridi vel med ykkur sapukulur Olof

Engin ummæli: