þriðjudagur, maí 20, 2008

sá einhver evróvisjon áðan?

bosnía hersegóvinía er klárega með eitt albesta lagið í ár.
en spánn kemur til með að vinna með el miguiyakson.
grikkland teflir fram uppskrift a la beyoncé með bootyshakin að vopni sem ég held að fari ekki langt.
armenía fær stig frá mér fyrir flotta dansara en endar í 3ja sæti.
norska lagið kemur til með að hljóma í útvarpi landans eftir keppni en mun ekki vera mjög ofarlega.

eftirminnilegasta atriði kvöldsins voru án efa rússarnir en þeir telfdu fram vinsælum poppara, fiðluleikara á svelli og skautakóngi!
spái engu nema frægð og frama fyrir svona takta!

annars bíð ég spennt eftir fimmtudeginum....
farin að sofa í man utd náttfötunum og strauja búninginn.

don´t work on a sunday....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

BosniaHersegovina eru svöl á því! Hrikalega flott lag!
En Spánn er svooo fyndið að það á alveg skilið að vinna bara allt dæmið!
Pant fara til spánar að ári í euró-sólar-djamm ferð!
:D

Nafnlaus sagði...

bíddu bíddu bíddu hold the f*****g phone er manni að koma 3ja júní fluttur á eða??? tell me því ef svo er þá er hann Davíð að fara fá aull eyra af SKÍT!!!

Lafan sagði...

hahaha jáaáááá el mikiyakson er æði! en ég væri til í að hlusta á BH í útvarpinu og svona :O og bobby tja svona næstum. tell dabba að koma og æfu þig svo í íslenskunni kona áður en kemur heim, ef þú kemur:) við magga erum að veðja....

Lafan sagði...

hahaha jáaáááá el mikiyakson er æði! en ég væri til í að hlusta á BH í útvarpinu og svona :O og bobby tja svona næstum. tell dabba að koma og æfu þig svo í íslenskunni kona áður en kemur heim, ef þú kemur:) við magga erum að veðja....