föstudagur, maí 23, 2008

Hið fullkomna líf.

Hver fékk ekki gæsahúð/kjánahroll þegar Ísland komst áfram, öllum að óvörum eftir hrakfarir síðustu ára???

Allavegana ég. Og Magga syss. Við hoppuðum upp úr sófanum og fögnuðum líkt og við værum staddar í íþróttahúsinu á Dalvík. Þegar við sáum að Danmörk komst líka áfram var aftur hoppað og skoppað. Sjarmörinn áfram og komst hún Dúna mín svona skemmtilega að orði að nýtt "bjórlag" hafi fæðst. All night long...

En það er ekki bara gleði í Júróvisjon, því hún Gebba mín er að útskrifast í dag, fyrst af þeim Jónasarbörnum til að afreka það. Til hamingju elsku besta Gebba mín. Ingó and das Veðurguðir eru þér hliðhollir í dag og flúgja suður í sæluna á morgun þegar Eurobandið freistar gæfunnar. Ætli ég skutlist ekki þangað líka ef mér er boðið???

blééé

all night long

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha Já þetta er sko massa bjórlag!!
Hann er heldur ekkert´ljótur stráksi! ;D
En etta var sko stemmari..
en við erum víst ekki sterkari en austantjaldsMAFÍAN!!

Lafan sagði...

já helvvvvvvvvvvvv... við verðum bara að fara að skipta okkur í fleiri lönd, Grindavík, Reykjavík, Stokkhólmur, Gautaborg o.s.frv.

múahaha, en ég er ekkert tapsár.

því þeir skora, þeir skora og skora¨!