þriðjudagur, mars 28, 2006

sælar

djööfull er gaman að byrja blogg sem maður veit að á ekki eftir að fá mikla áheyrn á orðunum hennar ingibjargar... sælar

er sum sé komin og farin til mexíkó. bjöggan lét einnig sjá sig og fór með látum með því að GLEYMA töskunni sinni í leifsstöð... HVER GLEYMIR TÖSKUNUM SÍNUM??? haha en mexíkó var geggjað, var mikið í því að stinga af frá ferðamannastöðunum og tók "vatnaleigubíl" yfir á ósnortnar strendur umvafnar fumskógnum og um 50 manns búa þar...

bjöggu-heimsóknin var einnig frábær, við fórum í mollið og klöppuðum nýfæddum hákörlum, fórum í outlettin og misstum okkur í puma og svo ekki sé nefnt alla tímana sem ég dró hana með mér í og alla bjórana sem drukknir voru:)

framundan er svo undirbúningur fyrir útskrift, en ég þarf að fara uppá skrifstofu í skólanum og segja nafnið mitt eins og ég vil að það verði borið fram á daginn sjálfan, 13. maí! svo eru elín og ágústa, kristján og jóna og hele familían væntanleg, allt innan tveggja vikna!! eftir útkrift er svo planið að fara í smá ródtripp með kanavinunum alla leið til norður karólínu og eyða tímanum á ströndinni á landlgönguliða-herstöðinni:)

en verð að fara út að labba með hundinn óskar, bssssjálað að gera hjá manni
djöfull er ég búin að missa tötsið í blogginu, nakk! lofa að skrifa aldrei aftur nema ég hafi virkilega eitthvað að segja.. haha

seinna fellas

7 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Hvernig vaeri nu ad henda inn myndunum fra Mexiko sem thu lofadir i sidustu faerslu..

Og while you are at it, hentu lika inn myndunum af Bjoggu heimsokninni :)

p.s. Takk fyrir ad passa hvuttann!

Lafan sagði...

já.. á morgun segir sá lati... ég er að sortera þær sem eru sýningarhæfar:)

ekkert mál að passa hann, hann er svo þægur... haha

Nafnlaus sagði...

ég er alveg til í að lesa ruglið eftir þig þó þú hafir ekkert að segja ;)

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísí. hehe.. já það er svona.. þegar maður er búinn að vera í 6 tíma flugi með fjórar töskur plús tvo poka.. og skrítinn í hausnum..? Er nokkuð skrítið að maður gleymi svo mikið sé EINNI FERÐATÖSKU ;) en ég veit. þetta var kjánalegt. kemur sko ALDREI fyrir aftur. ;)
Já og takk æðiselga fyrir mig aftur.. :D Það var æðislegt að vera með þér í hvítvíninu, bjórnum. sambúkkainu.. mollinu.. spænskutímunum.. og öllu hinu.. ;)
Miss ya girl

Lafan sagði...

petra: æi takk.. hvenær á svo að bjóða manni í ammilisveislu... ertu ekki að verða 22ja eða?

bjögga: hver skaut í hausinn á þér???? hahaha smá skot á anítu:)

Nafnlaus sagði...

ÓLÖF DAÐEY PÉTURSDÓTTIR ... ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ BLÓTA ! Ertu búin að gleyma því sem ég hef kennt þér í uppvextinum? Nei, nei, bara varð að leggja inn smá ábendingu, söknum ykkar mikið, en lifum á Aspen fram að útskrift !Koss, mamma.

Lafan sagði...

shaaaaavúppsa... þarna var ég sko böstuð... haha já... sömuleiðis... en verður aspen ekki árlegt héðan í frá??:)

sjáumst eftir einn og hálfan mánuð
miss jú tú