miðvikudagur, nóvember 08, 2006

jaeja, a midvikudaginn er manudur i heimfor og thetta er thad sem eg stefni a fyrir thann tima:

*klara TEFL (teaching english as a foreign language) kursinn og verda enskukennari!
*kaupa mer mida til ekvador (brottfor i mars)
*haetta ad gretta mig a myndum (hvernig er thad haegt!!!!??)
*byrja ad hlaupa svo petra verdi anaegd med mig a aefingu:)
*kaupa mer mida til NY (svo eg komist heim)
*finna brodir handa hundinum hennar erlu (must have...)
*kaupa mer aramotakjol
*nota salsa kennslu "couponinn" sem eg a inni
*fara allavegana einu sinni a djammid (tuhhhhhh)

*og svo ekki gleyma ad stoppa og lykta af rosunum (eda svitalyktinni sem er btw ad drepa mig nuna haha)

jaeja solny, stinita og marta eru maettar i mat, opalid a kantinum og raudvin a bordinu:)

allltilaegibless a la solny

5 ummæli:

Magga Stina Rokk sagði...

hahahah þú getur ekki hætt að gretta þig á myndum, þú hefur ekki geta hætt því eftir að þú komst heim frá ecuador 1999!! það gera 7 ár gamla!!! Þetta er orðið fast á þér hahaha
Annars vona ég að þú náir að detta í það einu sinni.. þetta er náttla alltaf algjör pína fyrir þig!! I'm poling for you Ólöf!!!
Bið að heilsa kennurunum, og skemmtið ykkur vel og verði ykkur að góðu á "Ruby Thursday"!! hahaha
p.s geta þær tekið myndavélina mína heim??

Nafnlaus sagði...

hehe.. Já hvað er þetta með allar þessar grettur!!! ;) Bara yndislegar myndir af ykkur. Var að skoða myndirnar hjá Möggu. Þú ættir að fá verðlaun fyrir svona.. flestu grettumyndirnar :D reyndu nú að brosa Ólöf mín ;) Veit þú getur það ;) hehe.. En allavega.. æðislegar myndir. Bið að heilsa skvísunum. Er að spá í að nýta þær aðeins.. ;) sendi kannski tölvupóst um það.. ;)
Allavega miss u girl.
Hvenær ertu á skype btw? ;)

Nafnlaus sagði...

heyrðu ólöf...ertu s.s. að viðurkenna það að þú sért ekki að fara eftir hlaupaprógramminu sem Jón Óli gaf þér ?? heheh

En fín verkefnaskrá.

Styttist í mig....2 vikur

Lafan sagði...

magga... haha ertu bara med thetta skrifad upp a dag hvenaer eg byrjadi a thessu haha. og eg a sko pottthett eftir ad hrynja allavegana einu sinni, ef ekki tvisvar.
p.s. myndavelin er ekki tilbuin strax:(

bjogga... ertu ad jafna thig skvis... hlakka til ad sja thig eftir ruman manud!!

petra... haha, tyndi thvi sko i flugvelinni a leidinni ut...eda hundurinn at thad... annad hvort:) ja bara tvo uger i ykkur!!

Nafnlaus sagði...

Já.. veistu.. þetta er bara allt að koma :D Allt á réttri leið allavega :D.. Sem er gott.. það er víst einhver breyting á mér ;) hehe.. já það verður gaman að hittast fyrir jólin :D
hlakka til :D