miðvikudagur, nóvember 29, 2006

veit einhver hvad 10 farenheit er mikid? en med vindi?

(var nefninlega ad koma ur vinnunni og labbadi 45 min i hvora att i thessu hitastigi... og eg er eins og stelpan i christmas vacation, i cant feel my legs....)

henyways. thad fer alveg ad koma desember og jola-andinn ekki enntha kominn yfir mig. eg held ad thad se vegna thess ad jola-andi kananna er svo yfirbordskenndur ad thad halfa vaeri nog. flestir eru komnir med jolatre og bunir ad skreyta. seriur eru komnar a sum hus og a einni stod er byrjad ad spila jolalog. en enginn virdist draga djupt inn andann og segja med glott a kinn, ohhhhhhhhh thad eru ad koma jol, thvi jol hja theim er einn dagur og er hann ekki naerri eins vidburdarikur og thakkargjordahatidin. eg held eg sakni barasta jolafondurs skolans, sem venjulega endadi med pirringi ad minni halfu thvi eg gerdi karlinn minn svo ljotan, en thad klikkadi ekki thegar jolalogin voru sett a og allir foru i jola-hladbords-kaffi tha kom andinn hja mer alveg eins og pantadur.

en jaeja, nenni ekki ad bulla meira thvi ad heilinn a mer er ad afthydast og eg er alveg ad fara ad atta mig a thvi hvad jola-anda-paelingin min er mikil steypa. what a concrete!!

brrrrrrrrrrrrrr out

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kom vindurinn að austan eða sunnan?? Ef hann kom að austan þá eru 10 farenheit með vindi ca 1.3 gráðu hiti, ef hann kom að sunnan þá hefur þetta verið 0.2 gráðu hiti! merkilegt nokk!

Nafnlaus sagði...

Spurðu Elínu! Um daginn þóttist hún kunna tvær formúlur til að breyta F° í C° og svo öfugt. Tuðaði eitthvað um að hún hefði lært þetta í fluginu;) Veit ekki hvort báðar formúlurnar gefa sömu niðurstöðun en það er þess virði að testa hana;)

Nafnlaus sagði...

Krisín viltu hætta þessum rógburði um mig á netinu! Ég lærði þetta í fluginu en ég bara man þetta ekki eins og er, kenni lífverunni sem vex eins og vindurinn innra með mér alfarið um þessi minnisglöp... Svo eru ekki nema 5 vikur eftir af herlegheitunum!
Annars bið ég að heilsa þér Ólöf og mundu að jólabjórinn bíður þín á Íslandinu:) Hvenær er annars stefnt á heimkomu?

Lafan sagði...

gummo... hann kom sko fra snelling i att ad ashland...? hvad helduru ad eg kunni attirnar!!

bjor-hittingur 16 des??

bow-ow og elin... thid erud bara fyndar. hef aldrei heyrt um olettu-gleymsku fyrr, jiiiiiiii kannski madur aetti bara ad eiga hunda, thvi eg hef ekki efni a ad vera gleymnari. ju, hundar skulu thad vera:)

eg kem heim ad morgni 16 des og er aetlunin ad kikja i jolakaffi elin min thann 17 i thynnkunni, k?

Nafnlaus sagði...

Elín og J-lo! Óléttugleymska my ass! Fæðingargleymska er 1000 sinnum verri! Kallað Craft syndrome í U.S. and A, eða Can´t Remember A Fucking Thing - CRAFT

Lafan sagði...

hahahaha.. thu nadir mer tharna, eg var naestum farin ad google-it adur en eg las lengra... haha

Nafnlaus sagði...

Sauðir! Ólöf ég verð með heitt ákönnunni þann 17.des og bumbuna á lofti