þriðjudagur, janúar 29, 2008

spurning dagsins...

ef þið væruð ég, og ég væri skýr í kollinum og kollurinn í góðu standi, mynduð þið þá, sem ég samt, fara í framhaldsnám, hjúkrunarnám eða annars konar brottnám, eða skella sér á atvinnumarkaðinn, búa í íbúð nokkurri, keyra um á fína bílnum mínum og gerast bæjarrotta, nýbökuð móðursystir með nefið útí loft?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skella þér á vinnumarkaðinn!

Það er svooo spennandi að fara búa, settla sig niður og plana svo bara skemmtileg ferðalög í fríunum!
Ekki er það svo leiðinlegt að geta boðið vinkonunum í kokteilboð HEIM TIL ÞÍN!! ooohh ég er strax orðin spennt!

Farðu svo bara í frekari nám þegar það er að kalla á þig! Þegar þú veist 200% hvað þú vilt læra!

min skoðun ;D
lovelove

Nafnlaus sagði...

Já, ég er eiginlega sammála fyrri ræðumanni. Mæli með því að þú farirá vinnumarkaðinn, bjóðir Bjöggu frænku í heimsókn/mat og kíkja í heimsókn og bjöggubíó...Hitt getur líka beðið segi ég eins og Magga, heyrist hún líka vilja hafa þig hjá sér þegar hún gengur í gegnum komandi tímabil..


Bjögga..

Nafnlaus sagði...

Blessuð vertu ekkert að spá í þessu strax nææææægur tími!

Hey ég hugsaði strax til þín þegar ég sá þetta veit ekki afhverju! hahaha

http://www.youtube.com/watch?v=x3Rw_3ky-uo&feature=related

Nafnlaus sagði...

vá ég er greinilega ekki nógu skýr í kollinum því ég náði varla spurningunni !!! haha

Einhvern veginn sé ég þig samt ekki fyrir mér "fastri" einhvers staðar :S Þú ert svona flökkudýr

Nafnlaus sagði...

skóli lífsins rokkar feitt;)
kv teddý