þriðjudagur, febrúar 26, 2008

this is my life...

shjeeeeeeeeeeet hvað var gaman um helgina...

en við bobby kíktum á nasa á laugardaginn eftir júróvisjon parý á völlunum (þangað sem pizzur eru EKKI sendar) og þriggja rétta máltíð á sjávarkjallaranum (mojítóóóó er svoooo gott... hvað var annars í matinn??) nasa stóð fyrir sínu og þrátt fyrir ofurtroðning og einstaka "yfirhellur", bláar tær og allt of háann taxakostnað þá verður þetta kvöld lengi í minnum haft!

en hrós helgarinnar fá magga og bumbubúinn og arna og sýklalyfin fyrir einstaka þolinmæði í garð annarra partýgesta (en þar er sérstaklega nefndur partýhaldarinn sjálfur sem hrópaði "chug chug chug" allt kvöldið!)
og heiðursverðlaun vikunnar fá svo grindavíkurpíurnar fyrir að koma með bikarinn heim!!

gott að vera grindvíkingur í dag!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahahahha chug chug chug!!!

Ekki mér að kenna að þú sért svona lengi að drekka;) hahaha

En alltof fyndið kvöld höfum fleiri svona gaman saman!

Lafan sagði...

er það... ER ÞAÐ!! ég veit ekki betur en að ég hafi staðið mig með prýði eftir að sumir ýttu á mig, meik-öppið slowed me down!!

haha já klárlega verða fleiri svona kvöld...

nenniru samt ekki að frussa framan í mig næst???

hahaha

Nafnlaus sagði...

hehehehe þú eruð svo bilaðar :) já ég kem klárlega með næst súrt að vera búin með sýklaskammtin á sunnudegi súúúúúúrt !!

Arna