mánudagur, apríl 14, 2008

ferdafrettir ferdafrettir

er komin til Guayaquil i 37 stiga hita og sol. Thad tharf varla ad taka fram ad eg brann haegra megin i andlitinu i bilnum og er frekar skondin a ad lita.

En Baños var mjooooog skemmtilegt. Nadi ad hjola 25 kilometra nidur bratt eldfjall og skoda foss sem er ad finna i klukkustundar gongufaeri inn i skog nokkurn. A hjolaleidinni var bodid upp a alls kyns teygjustokk en eg tefli ekki svo djarft med mina ferilskra...

Thar hitti eg lika fyrir fraenda eins vinar mins sem var ad eignast dottir. Hann er 71 ars en konan hans 28!!??

Var i svo miklu sjokki ad eg vard ad fara i kirkju og frida samviskuna. Skelli mer inn i eina slika sem hljomadi lika svona vel. Einhvers konar tonleikar i gangi hugsa eg? Bara mikrafonn og hljomsveit! Vuhu. Inn eg skunda en mer finnst sem horft er einkennilega a mig. Allir i svortu? En thad er svo heitt... Eg geng ad altarinu og lit upp. NEEEEIIII! JARDAFOR I GANGI!!! Thar blasir vid mer fagurskreytt kista med nafninu "Tio Pepito"... krapp... ekkert annad i stodunni en ad signa sig... og taka til fotanna!!!

Eftir slika "oheppni" eins og eg kys ad kalla thad var ekkert annad ad gera en ad skipta um bae. Pokkudum saman foggum okkar, nokkrir blotandi mer fyrir asnaskapinn og keyrdum 6 klst leid til borgar sem heitir Cuenca. Leidin var ekki audveld, enda stanslausar rigningar sidan i desember bunar ad valda skridum a fjallavegum og skemma tha. Eg thurfti bara ad keyra i halftima, en eftir ad hafa naestum thvi farid fram yfir fjallshlidina tvisvr sinnum (thoka sko) tha var mer bannad ad keyra. Vuhu!

Vorum thar i einn dag, en vegna fyrrnefndra riginga drifum vid okkur a strondina hid snatrasta thvi von var a fleiri skridum. Vid stoppudum vid kirkju nokkra, tokum myndir og aetludum svo ad halda af stad thegar vid heyrum drumur... ein skrida hafi fallid rett fyrir nedan okkur og vid thurftum thvi ad taka tveggja tima krokaleid a afangastad.

Er nu loksins komin i hitann og fjarri natturuhamforum. Erum a hoteli sem er ad finna fyrir framan parque de las iguanas eda edlugardinn (bobby manstu hehe) og er aetlunin ad fara og taka nokkrar myndir af thessum elskum.

Lifid heil,
The funeral crasher

4 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Sæl elskan.. alltaf gaman að fylgjast mér þér á ferðalögum. Komdu bara heil heim - that´s all I ask :) Annars er ég á leiðinni til Minneapolis... vildi að þú hefðir getað komið til baka þessa helgi, en við hittumst bara þess í stað á gamla góða íslandinu í sumar:)
kossar og knús, stóra systir

Nafnlaus sagði...

Hæ það er alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt. En mig dreymdi þig í nótt...þú varst að lesa ljóð sem mamma þín hafði gert og þau voru skrifuð á flöskur...Og þú varst að selja flöskurnar. Hehehe
Annars er aldrei að marka mína drauma, dreymi alltaf svo mikið rugl :)
En hafðu það gott úti og farðu varlega
Kveðja Beta frænka

Lafan sagði...

erla: já thad hefdi verid gaman ad hitta a thig tharna og hjalpa ther ad velja stad... en er thvi midur a strondinni i 35 stiga hita og sol :) skemmtid ykkur vel !!

beta: hahaha ertu ekki ad grinast! haha spurdu mommu um ljodid... annars er gaman ad fara a draumur.is og spa i draumunum :) thott manni dreymi rugl!!

bid ad heilsa i danaveldi og skala fyrir ther i einn iskaldan a la daninn :)

Nafnlaus sagði...

ohh Geðveikt!
Njóttu siðustu dagana þarna í botn!
Reyndu að gera þig ekki að meiri bjána...
lovlov Magga