fimmtudagur, ágúst 07, 2008

Ég hefði átt að monta mig aðeins meira á blogg-símanum mínum. Vildi ekki betur til en að þessi elska komst í færi við geilsavirkni þar sem ég lá á tjaldbotninum og skjárinn kabúmm ónýtur strax á sunnudagsmorgninum.

(A.t.h. að geislavirknin í eyjum hefur ekki enn verið sönnuð, en við Bobby sváfum í sama tjaldinu, á sama grasinu og báðir símarnir okkar hegðuðu sér undarlega að sökum þess, einnig vöknuðum við með höfuðverk??? kuuuuinkidinkí?? I think not!)

En þjóðhátíðin klikkaði ekki frekar en fyrr um daginn þó svo að margir hefðu orð um það að Grindvíkingar hefðu bara hegðað sér undarlega vel í ár... Geislavirknin!

Enginn handtekinn og engum bjargað af spíder-man.

En nóg var drullan í brekkunni og dettin hjá sumum...

Lag þjóðhátíðar var... á diskóbaaaar ég dansaði frá sirka tólf til sjö....
Hýsing þjóðhátíð var á efa tjald, en það voru ALLIR í tjaldi!
Farartæki þjóhátíðar var Herjólfur og Hvalaskoðunarskip
Drykkur þjóðhátíðar var Smirnoff Ice fortie og bjór á Lundanum
Matur þjóðhátíðar var kjötsúpa og smurðar samlokur frá Kópavogsnesti...

En nú er bara ár í næstu... býst við að sjá ykkur þar að ári kjúklingarnir mínir. Í tjaldi, með Herjólfi!

b.kv Lafan á leið í Nova

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já ekki spurning sjáumst að ári í Tal tjaldi:)

Nafnlaus sagði...

mér lýst vel á NOVA

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir síðast og já það var bara ágætt að vera í tjaldi! ætli þetta sé kreppan? :) en mér lýst ekkert á það að þú ætlir í nova það er aldrei hægt að ná í þetta lið sem að er með Nova aldrei samband :/ Við hittumst þar með hjörtun okkar brotin bæði tvö,,,,,:)

Lafan sagði...

já sjáumst þar að ári... þó að mig gruni að ég eigi efir að ná í skottið á ykkur á fótboltaballinu ;)

Já NOVA er málið! svo mikið gaman að hringja í NOVA fólk og hlusta á músík á meðan maður bíður....

ég var að leeeeeeeeeeeeeeeeita að ást, ég var að leeeeeeeeeeeeeeita að ást!