laugardagur, ágúst 02, 2008

Eyjablogg nr 1


Mættar í Herjólf! Hittum Anítu og co sem ætlar ekki ad plata mig í ár! Kvedjum í bili. Ólöf og Bobby

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jiii minn! Dýrka að þú getur bloggað úr símanum þínum!!
Eins gott að maður fái að sjá dalinn á næstu dögum!

Eins gott að þið mætið á næsta ári! Aníta og co líka!!! ;D

Nafnlaus sagði...

já ætli maður skelli sér ekki bara aftur að ári. flott mynd sem að ég tók af þeim stöllum hehe

Þjóðhátíð er málið

kveðja Aníta sem er enn í eyjum

Nafnlaus sagði...

Hee samála síðasta ræðumanni. Þjóðhátíð er sko málið, mæti aftur að ári og þú líka Aníta!! :)

Lafan sagði...

hehe já stúlkur mínar, ekkert að því að mæta bara með krakkana á þjóðhátíð!

Ingólfur var samt ekkert að kippa sér upp við brekkusönginn, svaf bara og Kristín var að sjálfsögðu mætt að hlægja að frænku sinni (Ágústu, ekki mér!)

ohh svoo mikið gaman, Magga þú mætir sko galvösk að ári!

Nafnlaus sagði...

Hahaha ég lít kanski útfyrir að vera aaaaaaaðeins of spent!

Nafnlaus sagði...

Þetta var algjör snilld;)
Það er ekki hægt að finna skemmtilegri skemmtun enda búin að fara 9X!!!
Já Jenný og Aníta mæta sko að ári ekki spurning!!

Nafnlaus sagði...

Já, og Bjögga er sko að vinna í því að mæta líka. Hef ekki mætt nema tvisvar, alveg spurning að mæta einu sinni enn áður en maður fer að ´gjóta börnum ;) Saknaði ykkar sárt. Og hugsaði mikið til ykkar.

Bjögga

Nafnlaus sagði...

Já flott að heyra stúlkur..
Við Helgi Hafsteinn mætum að ári.. Er farin að kenna honum Þjóðhátíðarlög..
Ekki frá því að hann sé að reyna syngja með þeim! :D

Lafan sagði...

haha já, mæta bara með börnin í brekkuna a la aníta og hæi! Ekkert að því!

Ég mæti líka pottþétt að ári með mitt hafurtask :)