mánudagur, nóvember 01, 2010

Jaeja gott folk!

Tha erum vid komin til Ceby city med hofdingjunum Gebbu og Ray. Vid komumst heil a hufi a flugvollinn ad saekja lidid og spennt bidum vid eftir ad sja Gebbu, Brieti, Sogu og mommu hans Ray labba ut um komuhlidid a althjodlega flugvellinum (Ray kom ekki fyrr en 30.oktober).

Thad thurfti ekki ad nota sjonaukann til thess ad taka eftir theim, en Gebba var eina ljoshaerda hvita konan i 700 kilometra radius. Eftir sma kjanalegt heils og hlaturskast a la Gebba stodum vid a flugvellinum, med mommu hans Ray talandi modurmalid vid hina og thessa, attudum vid okkur a thvi ad thad var enginn annar maettur til thess ad taka a moti okkur. Eftir um 45 minutna bid, nokkur simtol og sma pirring hja sumum komu aettingjarnir hlaupandi ad okkur med bros a vor -enda ekkert ad thvi ad saekja folk seint a flugvollinn, thetta er nu einu sinni philippino time!

Jaeja, tha var bidinni eftir ad sja einhvern taka a moti okkur buin og vid tok bidin eftir bilnum til thess ad skutla okkur heim i byrjud (en half aettinn var maett a flugvollinn ad saekja okkur og thvi hlytum vid ad ferdast um i rutu heim med allan farangurinn). Eftir einhvern fjolda minutna (a thessum timapunkti var eg ekki med klukkuna a lofti, enda fegin ad sja Gebbu og von thessum timasetningum hja landanum) kom loksins opin smaruta og trodum vid farangrinum inn fyrst, og svo var okkur smalad inn smatt og smatt. Throngt mega sattir sitja hugsudum vid og veltum thvi fyrir okkur hversu lengi ferdalagid myndi taka. -Ekki svo lengi- segir Gebba og vid faum enn eitt hlaturskastid af oraunverulegu adstaedunum sem vid vorum nu komnar i, i kremju i opnum pallbil i Cebu City i Filippseyjum.

Eftir adeins fleiri minutur vorum vid komin i risastoran supermarkad thar sem ad okkur var sagt ad vid thyrftum bara ad kaupa smotteri adur en vid faerum heim. Vid forum inn med lidinu, eltum thau um i sma stund adur en ad okkur var sagt ad setjast nidur og fa okkur adeins ad borda a medan ad thau versludu adeins. Nokkrum timum seinna kom ein fraenkan ad saekja eitthvad af vorunum og eltum vid hana inn i bil thvi vid heldum ad nu hlyti ad vera komid nog. Thvi naest var vorunum hent inn i bil og okkur smalad inn a eftir theim, en nu vantadi mommu hans Ray, sem var vist inni ad leita ad okkur. Eftir ad sa misskilningur var leidrettur, kom hun loksins ut, med DYNU med ser. Dynunni var hent ofan a okkur og ferdinni var loksins haldid afram heim.

En thegar vid nalgudumst stoppadi smarutan med ollu folkinu, farangrinum, matnum og dynunni enn einu sinni, i thetta sinn hja markadnum thar sem ad fiskurinn er sko keyptur. Med bros a vor stoppudum vid einu sinn enn, en thad bros breyttist skyldilega thegar ad rulsafnykur aeddi um loftid -en bilinn hafdi stoppad hja ruslahaug, ekkert vid thvi ad gera!

Loksins logdum vid svo af stad aftur og i thetta sinn alla leidina heim, vid vorum komin heim klukkan 17:30 (en flugvelin lenti klukkan 12:40). Thar voru ALLIR maettir ad heilsa okkur og i hudradasta sinn thann dag leit eg a Gebbu og hlo. Vid skyldum ekki neitt en reyndum ad muna nofnin a ollum eins vel og mogulegt er (erum enn ad vinna i thvi!).

Svo fengum vid ad borda, fengum herbergi og nutum thess ad lata dekra vid okkur. Um kvoldid forum vid svo i "sjoppuna" herna i thorpinu og keyptum okkur bjor og drukkum uti a palli, undir stjornubjortum himni og hlogum af deginum og thessum oraunverulegu adstaedum sem vinkonurnar ur Grindavik voru komnar i. Thegar timi var kominn til thess ad sofa bra okkur heldur betur i brun thvi ad heimilisfolkid var ad bua um sig a thunnum dynum a golfinu -a medan ad vid vorum i makindum okkar ein i herbergi. Maggi for tha fram og baudst til thess ad sofa a golfinu i stadinn, en folkid herna er svo gestrisid ad thad tok thad bara ekki i mal, enda holdum vid ad thau sofi alltaf svona, eru ekki von thvi ad sofa a mjukum dynum a sinum feita rassi eins og vid.

Naesta dag forum vid svo i sma gongutur um svaedid, en thetta er einhvers konar sveit inni i midri borginni og herna eru raektud svin, kjuklingar, kalkunar, avextir og graenmeti. Daginn eftir kom svo Ray, hetjan i thorpinu og var honum vel tekid herna a svaedinu, enda fotboltahetja mikil! Ray syndi okkur um eins og innfaeddur og fannst okkur mjog gaman ad sja hann tala tungumalid sitt.

I gaer forum vid svo a strondina med Brieti og Sogu sem er ekki frasogufaerandi nema fyrir thad ad thegar vid Gebba vorum i sundlauginni rett hja strondinni sa eg svort sky uti hja sjonum. "Thad er eins og thad se eitthvad mikid ad fara ad ske" segi eg vid Gebbu sem paelir ekkert frekar i thessum skyjum. Sidan forum vid til strakanna sem voru i makindum sinum ad drekka bjor og segjumst vera tilbunar ad fara hvad og hvenaer. Sidan, upp ur thurru skellur a thessi lika magnadi stormur, rigning, rok, thrumur og eldingar og Gebba er fyrst til thess ad panika. Hun oskrar, tekur dotid sitt segir Brieti ad flyta ser, oskrar sma og hleypur af stad. Thetta er nog til thess ad hraeda stelpurnar sem nuna oskra og grata og hlaupa eins og thaer eiga lifid ad leysa. Strakarnir pakka dotinu saman i flyti, vid Maggi erum ad tyna bjorfloskurnar saman thegar ad Ray panikar sma lika og oskrar "leave the bottles!" Vid tokum tha bara toskurnar okkar og hlaupum i skjol hja veitingastadnum rett hja. Thegar thangad er komid erum vid oll i kasti, serstaklega Gebba, en litlu greyin eru hagratandi og vilja fa solina eda fara bara heim til Islands thar sem thad er ekki svona mikil rigning og rok (riiiiiiiiiiiiiight!).

Sidan fengum vid okkur ad borda a veitingastadnum a medan ad vedrid gekk yfir og stelpurnar roudust, a medan erum vid enn a hlaegja ad vidbrogdunum okkar. Loksins erum vid svo sott og til thess ad toppa sjokkid sem stelpurnar voru i keyrdum vid framhja motorhjolaslysi thar sem ad madur var fastur undir hjolinu sinu, en sem betur fer sau thaer ekki neitt!

En vid komumst heim a endanum og tokum thvi bara rolega um kvoldid og stelpurnar gleymdu thessu fljotlega eins og krokkum er einum lagid. I dag er svo All Saints day en tha heimsaekja heimamenn tha sem hafa farid a undan i kirkjugordum og gefa theim blom. Vid aetlum ad kikja a eitt stykki svoleidis og freista gaefunnar i mollinu -en okkur Gebbu er farid ad langa i McDonalds ;)

Hef thetta ekki lengra i bili
-Olof out

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha ég sé ykkur Gebbu alveg fyrir mér í kasti :) Fariði núna og verslið ykkur eitthvað fallegt í mollinu!!
Bið að heilsa Gebbu og Ray og Magga :) Kveðja Valgerður og Gústi litli

Nafnlaus sagði...

Passið ykkur svo á öryggisvörðum þarna í Cebu city og alls ekki leika ykkur með leikfangabyssur. Einn frægur leikari var skotinn til bana þegar hann var að leika vopnaðan og grímuklæddan ræningja. Hann var á vélhjóli vopnaður leikfangabyssu þegar öryggisvörðurinn sá til hans og skaut hann. Oooog þetta voru fréttir í boði Valgerðar

Magga sagði...

hahha gott innskot Vala ;D
En dí þið eruð svo fyndin! Sé þetta fyrir mér...
Fariði nú að henda inn myndum líka ;D
bið að heils...
-við Jói fengum okkur einmitt MickyDee um daginn sóðalega gott :D mmmm

Erla Ósk sagði...

Halló halló... nú er maður þyrstur eftir fréttum af ævintýrum ykkar. Eruð þið komin til Ástralíu?
Kossar og knús frá Grindavík...