miðvikudagur, október 27, 2010

Komin og farin fra Camiguin -naesta stopp GEBBA og RAY i CEBU!!!

-Jaeja fra thvi ad eg settist nidur med ykkur hofum vid ferdast um Camiguin eyjun endilanga, leigt tvisvar sinnum motorhjol, tvisvar sinnum motorbat til ad ferdast a naerliggjandi eyjur, snorklad og farid i gongutur i gengnum eyjuna ad skoda foss inni i midjum frumskoginum.

En ferdalagid byrjadi med vakningu eldsnemma um morguninn og skundad upp a motorhjol a thremur hjolum og trodid feitu rossunum a okkur asamt flennistorum bakpokum a thetta litla hjol og haldid ut a bryggju thar sem ad ferjan fra Bohol til Camiguin beid eftir okkur. Ad sjalfsogdu gleymdi eg ad hugsa um thad ad redda okkur morgunmat en eg helt ad ferdin taeki enga stund og vid thyrftum ekkert morgunmat. Kom a daginn ad ferdin tok 3-4 tima og svong og threytt komum vid ad landi thessarar fallegu eyju, en hun er full af eldfjollum med palmatrjam og hvitum strondum, alveg eins og madur vaeri kominn til Hawaii!

Vid hentumst upp a enn eitt motorhjolid med thremur dekkjum og fundum enn eitt hostelid sem var i odyrari kantinum. Thegar vid keyrdum i gegnum adalbaeinn a eyjunni komumst vid ad thvi ad einmitt thessa helgi var hin svokallada Lanzones festival i fullu fjori (en lanzones er avoxtur sem eyjan er thekkt fyrir) og einmitt um kvoldid myndi "Ungfru Lanzones" vera valin fyrir framan allan baeinn undir berum himni. Vid letum ekki segja okkur thad tvisvar og drifum okkur ad borda og koma okkur fyrir a hotelinu og skella okkur nidur i bae ad skoda 14 stulkur dansa i buningum, skunda um a bikinii um svidid og svara spurningum domara i beinni -eins og kanarnir gera thetta.

Fegurdarsamkeppnin byrjadi reyndar a baen (af hverju myndi fegurdarsamkeppni ekki byrja a baen?) og svo var Camiguin lagid sungid og svo voru thad politikusarnir sem attu ordid og foru med raedurnar eins og sannir Hollywood leikarar. Ad sjalfsogdu var keppnin naestum klukkutima of sein, en folkid i kringum okkur hlo bara og sagdi -philippino time! Eftir raeduhold komu svo stulkurnar fram i buningum, sem bunir voru til serstaklega fyrir keppnina og takna Lanzones avoxtinn. Svo donsudu thaer i att ad mikrafoninum og sogdu numerid sitt. Eg helt med numer 13.

Eftir buningaatridid, sem eg verd ad vidurkenna var virkilega skemmtilegt, eiginlega eins og karnivalhatid i Brasiliu, komu stulkurnar svo fram i bikiniium og -ekki nog med ad thaer vaeru halfnaktar- tha voru thaer spurdar spjorunum ur i beinni fra domurum, sumar meikudu thetta ekki og hlupu af svidinu, adrar stomudu eitthvad, enn adrar dodrudu bara vid domarana i stadinn fyrir ad svarar spurningunni en faestar gatu svarad, nema numer 13 sem eg helt med! Til thess ad gera langa sogu stutta tha forum vid Maggi heim eftir bikini-atridid med tarin i augunum af hlatri yfir thvi sem valt upp ur stulkunum.

Naestu dagar foru i thad ad leigja motorhjol, skoda eyjarnar i kring, labba, snorkla, leigja motorbat (reyndar vard einn bensinlaus a leidinni til baka en skipperarnir okkar sem voru ekki eldri en 8 ara) reru okkur i land og keyptu meira bensin.

-Internet kaffid er alveg ad loka og eg verd ad kotta a thetta... aedislegir dagar i Camiguin ad baki, hendi kannski itarlegri bloggi inn naest, en nuna erum vid komin til Cebu thar sem ad vid munum taka a moti Gebbu a flugvellinum i fyrramalid!

Lifid heil kaeru vinir og takk fyrir ad nenna ad lesa bloggid haha :)

Heyrumst naest med Gebbu i for!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Snilld, djö á eftir að vera gaman hjá ykkur Gebbu ;)
Teddý

Magga sagði...

JI ég væri til í að sjá þessa keppni haha ...
Taktu video af Gebbu þegar að hún mætir :D

Gebba sagði...

Hu tok mynd af mer :) heeh

Lafan sagði...

haha ja eg tok sko mynd af henni og var med myndavelina a lofti alla leidina heim :)