miðvikudagur, október 20, 2010

Thrju hjol undir bilnum...

Jaeja... thad hlaut ad koma ad thvi ad eitthvad faeri urskeidis hja okkur hjonaleysunum i bila og morothjolamalum. Eftir ad hafa leigt beach-buggie, motorhjol, venjulegt hjol og eg veit ekki hvad, var rodin loksins komin ad thvi ad leigja eitthvad alvoru til thess ad krusa um eyjuna Bohol sem vid erum nuna a (enginn fellibylur herna fyrir ykkur sem hofdud ahyggjur).

Vid roltum um pinulitla baeinn Alona beach og spurdumst fyrir um draumabilinn hennar Moggu syss, raudan Jeep jeppa, opinn allan hringinn (en vid hofdum sed svoleidis bil a runtinum um eyjuna). Enginn sagdist vita hver aetti svoleidis bil, hvad tha hvort haegt vaeri ad fa hann ad lani, nema nokkrir menn sem satu a motorhjolunum sinum og sogdust geta reddad thessu. Mer leist ekkert a blikuna thegar their sogdu okkur ad vid thyrftum ad fara med theim eitthvad til thess ad sja gripinn (kannski brennd af fyrri reynslu af rani i Ekvador, eg veit thad ekki) en eg sagdi vid Magga ad hann skyldi bara fara og eg taeki toskurnar okkar med veskjunum og aetladi ad bida a internet kaffi ekki langt fra thar sem ad mennirnir toku Magga upp a hjolid hja ser og brunudu eitthvad i burtu. Eftir sma stund, sem fyrir mer var heil eilifd, kom Maggi til baka i heilu lagi og sagdist vera buinn ad leigja gripinn fyrir thridjudaginn, en daginn eftir vorum vid buin ad boka okkur i hofrunga og snorkle ferd (sem var aedisleg og vid saum saeta hofrunga skoppast upp ur sjonum og litla nemo fiska ofan i sjonum).

Loks var komid ad thridjudeginum og vid voknudum fyrir allar aldir af spenningi og skundudum i "tricycle" sem er svona leigubilamotorhjol a thremur hjolum, i att til mannsins sem atti bilinn. Hann var vist algjor bissness madur, atti thrja nyja bila sem hann leigdi ut, var med einhverskonar vatnsthjonustu og gud ma vita hvad. Hann var feitur og pattaralegur -virtist eiga pleisid- og allir unnu fyrir hann. Thad fyrsta sem mer datt i hug var ad thessi gaur vaeri einhvers konar mafiosi og thessi biness vaeri bara front fyrir ologlega starfsemi, en eins imyndunarveik og eg get verid, let eg ekki a neinu bera og brosti framan i folkid -ding ding, fyrstu vidvorunarbjollurnar klingdu i hausnum a mer.

Thad fyrsta sem mafiosinn sagdi okkur var, there is a problem... Nu, sogdum vid, hvad er thad? Kom a daginn ad kaudi hafdi ekki latid skra bilinn fyrir thetta ar, en hann sagdi ad ef ad loggan myndi stoppa okkur og spyrja, tha attum vid ad segja ad magur hans ynni i skraningar-raduneytinu og ad hann vaeri ad vinna i thessu. Ding-ding, vidvorunarbjollur numer tvo glumdu hatt i hofdinu a mer nuna. Vid vorum svo spennt ad keyra thennan toffarabil ad vid akvadum ad lata sma taeknilegt atridi ekki skemma fyrir okkur skemmtilegan runt um Bohol eyju og vid slogum til.

Thegar buid var ad ganga fra leigusamningum og fylla bilinn af bensini, tok eg eftir varadekkinu aftur a bilnum, thad var augljoslega i rusti og gjorsamlega onothaeft. -Ding ding, allt er thegar thrennt er og vidvorunarbjollurnar i hausnum a fullu ad segja mer ad bakka ut ur thessum dil. En pukinn hinum megin a oxlinni sagdi mer bara ad lata flakka, hvad er thad versta sem getur sked, thad springur eda vid thurfum ad borga sekt?

Mafiosinn tok eftir ahyggjusvipnum a okkur og baud okkur ad taka Kia fjolskyldubilinn sem var nyr og loglega skradur, en pukinn a oxlinni og niskupukinn i okkur timdi ekki ad lata fina jeppann af hendi thvi vid hofdum thegar fyllt hann ad bensini. Nei nei sogdum vid, vid faum bara numerid thitt og hofum samband ef ad eitthvad gerist.

Svo hofst aksturinn og gekk allt svona lika glimrandi vel, nema thegar ad himnarnir opnudust og hann for ad rigna, rett eins og ad einhver vaeri ad pota i okkur og segja okkur ad snua vid og skipta um bil. Vid urdum svo blaut ad vid thurftum ad skipta um fot i naesta stoppi, en sem betur fer nadi eg ad bjarga farangrinum okkar fra drukknun. Fyrsta stoppid var Tarsier Sanctuary, en thetta eru litil dyr, lik opum sem eru i utrymingarhaettu og eru med gridarstor augu, borda litlar edlur og skordyr og eru einfarar sem halda sig hatt i trjagreinum. Sem betur fer saum vid trju slik dyr, en thad eru 10 a stadnum. Thegar vid vorum svo a leidinni tilbaka sa eg loggu standa vid bilinn. Jaeja hugsadi eg, nuna er thetta buid -vid thurfum ad borga haa sekt eda muta loggumanninum. En allt kom fyrir ekki og hann baud okkur bara godan daginn og horfdi a okkur keyra i burtu a kolologlega bilnum.

Eftir thad gekk allt eins og i sogu, thad haetti ad rigna, vid saum fallega hrisgrjonaakra, tjekkudum okkur inn a hotel sem heitir Nuts Huts og er i midjum frumskoginum, heldum svo afram og saum sukkuladihaedirnar eins og thaer eru kalladar, en thegar tharna var komid vid sogu var stutt i solsetur og ad sjalfsogdu virkudu framljosin ekki almennilega. Vid vorum 8 km fra naesta bae, sem heitir Carmen, a midjum veginum i frumskoginum, thegar eg heyri gummihljod og segi Magga ad stoppa. Ju ju, thad passadi, dekkid var hvellsprungid og varadekkid i bullinu. Hvad var nuna til rada? Engin tol til thess ad taka dekkid af og komast i naesta bae til thess ad lata laga thad, ekkert varadekk til thess ad nota ef ad dekkid skyldi vera onytt og stutt i ad solin settist (thetta gerist klukkan 15:30 og solsetur er um 17:00 -17:30).

Stuttu seinna koma nokkrir filippseyjingar gangandi framhja, einn var med vatnabuffalo i bandi, annar med hana i hendinni en hinn ekki neitt. Their spurdu okkur hvert vandamalid var og aetludu ad hjalpa okkur, en thar sem ad vid vorum ekki med nein taeki ne tol til thess ad gera eitt ne nett, var ekki mikid sem their gatu gert fyrir okkur, nema halda okkur felagsskap med thvi ad glapa a okkur. Naesti madur sem stoppadi taladi mjog goda ensku, leit a dekkid og sagdi ad vid thyrftum ad komast til Carmen og fa menn til thess ad koma med tol til okkar. Maggi hentist thvi upp a motorhjolid med honum a medan ad eg beid hja bilnum, med mennina og nokkra krakka glapandi a mig. Um halftima seinna kom Maggi tilbaka, i thetta sinn aftan a litlum hvitum vorubil, eins og prins a hvita hestinum mer til bjargar. Tveir strakar komu askvadandi ad bilnum, tjakkudu hann upp, toku dekkid af i hendingi, hentu thvi og Magga aftan a vorubilinn og aftur foru their i baeinn, i thetta sinn til thess ad laga dekkid og eg beid enn sem fyrr hja bilnum, med enn fleiri krakka flissandi ad mer.

Nuna thegar ad dekkid var farid thordi eg ad sjalfsogdu ekki ad setjast inn i bilinn og stod thvi vid hlidina a honum, thottist vera ad lesa bok og bardi moskitoflugurnar af mer eins og eg aetti lifid ad leysa. Nuna var eg farin ad vera pinu hraedd thvi ad solin var alveg ad setjast, krakkarnir voru farnir heim og tharna var eg, ein a veginum hja rauda jeppanum med alls kyns kvikindi i skoginum og karla a veginum sem flautudu og flissudu. Loksins kom Maggi tilbaka, enn og aftur aftan a hvita vorubilnum, i thetta sinn med nylagad dekk og strakarnir hentu dekkinu undir eins og i formulu eitt og vid heldum ad nu gaetum vid keyrt thessar 45 minutur til Loboc thar sem ad vid hofdum tekkad okkur inn a hotelid.

Thegar vid erum komin til Carmen, hja bensinstodinni nakvaemlega, heyri eg thetta hljod enn einu sinni, og viti menn, dekkid var sprungid aftur. Eg held ad einhver tharna uppi, mig grunar afa Oskar, hafi latid dekkid springa tharna, i midjum baenum i stadinn fyrir a midjum veginum i frumskoginum. Tha var eins og allur baerinn hafi farid i gang, allir hofust handa vid ad taka dekkid af, koma thvi a verkstaedid og konan sem vann a bensinstodinni passadi sig ad tala vid mig allan timann svo ad mer myndi ekki leidast. Kom a daginn ad dekkid var onytt og vid thrurftum ad taka leigubil til Alona baejarnis thar sem vid leigdum bilinn hja, skilja bilinn eftir tharna a bensinstodinni, skila lyklinum og onytu dekkjunum til mafiosans. En fyrst thurftum vid ad na i dotid okkar a hotelinu sem vid tjekkudum okkur inn a fyrr um daginn, nema hvad ad vegurinn nidur var ofaer leigubilnum (vid forum nidur veginn a jeppanum goda) og Maggi greyid (eg er meidd i hasininni munidi haha) thurfti ad hlaupa thessa tvo kilometra nidur og upp vegin til ad saekja dotid okkar og rifast vid eigandann um ad thurfa ekki ad borga heila nott fyrir herbergi sem vid hofdum ekki notad enntha.

Klukkan 21:00, fimm og halfum tima eftir ad dekkid hafdi sprungid, vorum vid i Alona og skiludum thessum ogaefu lyklum og dekkjum af okkur, nokkrum pesoum fataekari og fundum okkur gistiheimili sem var ekki odyrt en baud upp a nokkra kakkalakka i kaupbaeti. Vid forum svo nidur a strond, fengum okkur feitt ad borda og reyndum ad sofa thratt fyrir adstaedur. Planid var svo ad fara i dag til Camiguin, sem er eyja rett hja og er full af strondum og eldfjollum, en thegar vid voknudum i morgun var eins og vid hofdum ordid fyrir valtara og akvadum vid ad skipta frekar um hotel og eyda deginum lesandi bok a strondinni sem vid og gerdum.

A morgum aetlum vid svo ad taka ferjuna yfir til Camiguin og gera eitthvad ad viti thar, kannski leigja motorhjol eda ALVORU bil!

Thangad til naest... hlustid ad vidvorunarbjollurnar i hausnum a ykkur :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe þvílík saga, ja heldur betur að hlusta á bjöllurnar... en leist vel á ykkur að chilla bara á ströndinni með bók það er upplifun útaf fyrir sig og mar fær aldrei leið á því :) fariði varlega skötuhjú xoxo
kv Teddý grasekkja :/

Erla Ósk sagði...

Jiii Ólöf mín... farðu varlega. Takk fyrir skemmtilega sögu, en við viljum endilega fá ykkur heil heim :)

Rósa R sagði...

Alltaf gaman að lesa bloggið þitt Ólöf:) Sammála síðasta ræðumanni farið varlega! hefði aldrei þorað að standa ein hjá bílnum á meðan þessi vandræði voru. Bestu kveðjur og haldið áfram að njóta lífsins svo við hin getum hlýjað okkur aðeins á meðan við lesum bloggið:)
kv Rósa R

Lafan sagði...

takk fyrir thad stelpur, vid forum varlega hedan i fra... laerdum okkar lexiu :)

Nafnlaus sagði...

Úffff.. Já.. ekki treysta svona mafíósum. Já og hlusta á viðvörunarbjöllurnar í höfðinu ;) Allavega Ólöf hlustaðu frekar á bjöllurnar heldur en púkann.. Púkinn vill bara spennu og vesen.
Það er alltaf jafn gaman lesa bloggið þitt :) Og ég öfunda þig að sjálfsögðu af því að hafa séð villta höfrunga...
Knús til þín elsku frænka.. Farðu vel með þig
Bjögga

Magga sagði...

Þið eruð fyndin :)