miðvikudagur, október 06, 2010

Saelar...

Vildi bara henda a ykkur sma kvedju adur en ad vid leggjum i naesta legg ferdarinnar, en thad er 4 daga sigling fra Gili eyjum alla leid austur til Flores, med vidkomu a Komodo og Rinca... Eins og sonnum bakpokaferdalanga saemir tha er ekkert verid ad spandera i herbergi um bord i batnum, heldur munum vid gott folk sofa UTI a batnum i thessar 4 naetur sem vid verdum ad sigla. Eg er komin med allar langermapeysurnar minar og sidbuxurnar efst i ferdatoskuna, ekki ut af thvi ad eg hef ahyggjur af kuldanum, heldur vegna thess ad eg hata moskitoflugur meira en allt i thessum heimi... Svaf til ad mynda i hvitu skyrunni minni og pokabuxunum minum, inni i thunna svefnpokanum minum thvi a odyra hotelinu okkar er ekkert moskitonet ad finna. Eg svitnadi og svaf ekki mikid, en hey -thaer nadu ekki ad bita mig!

Forum i sma ferd i gaer ad snorkla um eyjarnar herna i kring, saum alls konar fiska, koral rif og saeskjaldbokur sem eru kannski thad svalasta sem eg hef sed hingad til. I thessari ferd opnadist nyr heimur fyrir mer og nuna er eg officially ordin hooked a thvi ad snorkla (naesta skref er kofun... en thegar fjarhagurinn leyfir verdur thad prufad). Eg var svo heillud af thessum heimi nedansjavar ad eg leigdi mer graejur i dag og vid forum til Gili Meno ad snorkla thar sem var einnig mjog athyglisvert.

Eftir heilan dag a strondinni var svo slappad af med goda bok og bananasheik i hond og horft a solina setjast...

Naestu dagar verda akaflega ahugaverdir... eg vona bara ad klosettid verdi meira en hola ofan i sjo... en thad er onnur saga!

Laet heyra i mer thegar vid erum komin til Flores eftir 4 daga :)

Lifid heil!!

4 ummæli:

magga sagði...

Ji pant fara með þér í svoleiðis einhverntímann ;D

Valgerður sagði...

Gaman gaman hjá þér,,,,ég öfunda þig af mjög mörgu td góða veðrinu, banasjeiknum, snorklinu, ævintýrunum eða bara öllu lífið er sko greinilega ljúft hjá ykkur :) Það sem heillar mig samt mest er glitrandi sjórinn sem þú varst í um daginn verð að prófa það einhverntíman,,en svo er ég alveg með sting í maganum yfir stelpunni í fangelsinu :(
Góða ferð á næsta áfangastað og ég bið að heilsa Magga :)

Erla Ósk sagði...

Gaman að heyra í þér um daginn!!! Ég les alltaf bloggið þitt (og oftar en einu sinni) og skal vera duglegri að kommenta :) Hafið það ógó gott og njótið þessarar ferðar meðan við hin öfundumst...

magga sagði...

Spennt að heyra meira...
Er meira að segja með einn bjór í kæli sem ég ætla að opna um leið og það er komin ný færsla, svona til að vera meira með þér í anda ;D