þriðjudagur, september 02, 2003

Godan dag:)
I dag vaknadi eg aldrei thessu vant fyrir allar aldir.. nei thad var ekki af hreinum dungadarskap heldur thurfti eg ad fara ad hitta thann sem ser um ad koma mer i timana. Skolinn byrjar nebbla a morgun og eg hef ekki verid allt of dugleg ad maeta i oll thessi orientation dot sem eg hefur verid i gangi. Thannig ad eg vaknadi um 8, for i fyrsta skipti i minni skolagongu her i Macalester i morgunmat!! Eg fekk mer bara trix, var ekki alveg tilbuin i thetta egg og beikon oged eda tha kleinuhringjaogedid! Thannig ad eg er buin ad snaeda morgunmat, redda timunum og LIN og borga skolagjoldin. Naest a dagskra er ad borga himinhaan simreikning, lata taka blod ur mer, aefing kl 2 og svo er leikur hja karlalidinu kl 7. En aefingin i gaer for alveg med mig, thad var 2 og halfs tima aefing, sprettir daudans sidustu 45 minuturnar! Eg get ekki fyrir mitt litla lif labbad upp stiga hvad tha farid a adra erfida aefingu i dag!!! Eg vona ad hann verdi godur vid aumingja islendinginn:) Svo er verid ad syna Matrix reloaded i kvold i skolanum a einhverju storu syningartjaldi, aetli madur skelli ser ekki thangad:)
Svo var husid sem vid Erla forum i gaer ekkert slor, en foreldrar Molliar budu okkur i mat. Ja herna her thvilik veisla. Thad var sundlaug (staerri en a Badsvollunum fordum:) heita pottur, risastor gardur og husid sem er humongus var rett vid hlidinu a einhverju vatni, alveg eins og rika folkid a i biomyndunum! Svo thegar eg kom heim og for upp a herbergi tha var standandi party hja strakunum vid hlidina a okkur, eg kikti adeins yfir en thekkti ekki mjog marga og for thvi stax aftur upp i rum, dugleg stelpa:) En allt folkid er maett i skolann (adur voru thad bara fotboltalidin og ameriska fotboltalidid) og thad er varla haegt ad hreyfa sig, thad eru svo margir herna. Sumt folk herna er svolitid skrytid, a alla kanta. Thad er folk alls stadar ur heiminum en their sem eru skrytnastir eru kanarnir (kemur kannski ekki a ovart) hehe
en jaeja segjum thetta gott i bili, olof

Engin ummæli: