mánudagur, september 15, 2003

Heyballuba! Vid unnum!!!!!!!
Haldidi ad Petursdaetur hafi ekki sett svip sinn a leikinn gegn Stevens Piont og leitt Macalester til sigurs 3-2! Dagurinn for allur i thennan leik. Vid forum af stad klukkan half ellefu og keyrdum i um thad bil 4 tima. Baerinn Stevens Point er svona ekta ameriskur smabaer ad mer fannst, oll husin eiginlega eins og i the Trumanshow! En allavegana. VId hofum ekki unnid thetta lid i 3 ar! Thad var buid ad rigna alveg helling um nottina thannig ad vollurinn var alveg rennandi blautur og boltinn skaust i allar attir...
Ég er allt í öllu hérna
En vid skorudum eftir 12 minutur ur hornspyrna og thar var ad verki nylidinn Annie fra Californiu. Svo jofnudu thaer eftir um 30 min leik og komust svo yfir i seinni halfleik. Tha sogdu Petursdaetur hingad og ekki lengra. Erla fekk aukaspyrnu svoldid fyrri utan teig og nadi med einhverjum oskiljanlegum haetti ad skrufa boltann svona skemmtilega inn i fjaerhornid, 2-2. Kaninn er svo rugladur, hann er med 2x10 min framlengingu (gullmark) ef thad er jafnt eftir venjulegan leiktima og thvi thurfti ad framlengja. Vid vorum ekki lengi ad skora, heldur tok Lafan upp a thvi ad sola mann og annan strax eftir midju og komst ein inn fyrir, en markmadurinn nadi rett svo ad verja og svo kom Katie nokkur og potadi honum inn, 3-2 fyrir okkur!!!! Okkur var svo bodid ut ad borda og svo var haldid heim. Klukkan er nuna 12:30 og er eg alveg buin a thvi... En adur en eg kved ykkur tha verd eg ad minnast a thetta party sem var a laugardagskvoldid. Thar sem vid attum leik a sunnudeginum vorum vid fotboltastelpurnar frekar rolegar og vorum ekkert ad flakka a milli partya. Mer var nu samt bodid i eitt party, Underwear party sem ad vinkona min Lea helt. Eg bjost nu ekki vid thvi ad allir myndu maeta i naerfotum (bokstaflega a brokinni) en nei nei thegar eg kikti tha voru allar college stelpurnar a brjostarhaldara og naerbuxum, sumar meira ad segja i g-streng og strakarnir i boxer! Eg var ekki alvega a thvi ad faekka fotum og fekk thvi ekki ad fara inn, en thad var alveg jafna gaman ad vera fyrir utan og horfa a alla thessa vitleysinga! Mer leid eins og eg vaeri i biomynd, sjaidi thetta ekki fyrir ykkur? Kaninn er otrulegur, kann ekki alveg ad hondla ad vera burtu fra strongu eftirliti mommu og pabba.... En thad besta vid partyid var thegar thad var bostad, thegar loggan kom sa madur alla hlaupa ut og tina upp fotin sin her og thar! En nuna er best ad fara ad lulla, skoli a morgun og eg er ekki buin ad laera jack heima alla helgina :)
kvedja Lafa

Engin ummæli: