sunnudagur, september 21, 2003

Victory!
Jaeja tha er longu kominn timi til ad segja aeins fra helginni i stuttu mali, thvi ad kl 7 tharf eg ad fara i tima (paelididi kl 7 a sunnudegi!) En leikurinn a fostudaginn var finn, eg spiladi reyndar bara 12 minutur og for i fylu:( En vid unnum leikinn 2-0. Um kvoldid var kikt i einhver party og for heim um 3, gat ekki sofand og datt i hug ad hringja i Moggu siss:) Eg spjalladi vid hana i smastund og fekk updeit a outfittinu hennar a fotboltaballinu, thad er otrulegt hvad thad er gaman ad tala um dressin a fotboltaballinu:) Svo var aefing kl 10 a laugardagsmorguninn thannig ad eg gat ekki hlustad a leikinn a netinu eins og eg aetladi, heldur hringdum vid heim strax eftir aefinguna. Thar voru allir ad graeja sig fyrir ballid og pabbi var svo gladur ad hann aetladi ad springa, paelidi ad skora a 87 min! Thad er bara snilld:) Magga sagdist hafad hoppad bara, eg hefdi viljad sja thad:) Svo a laugardeginum tha voru strakarnir herna ad spila heima a moti erkifjendunum i Saint Thomas, en their unnu 1-0. Thad var brjalud stemning i stukunni, orugglega yfir 1000 manns! Eg var a scoreboard eins og vanalega og tryllti lydinn med alls konar figurum a skjanum:) Nema einu sinni tha stoppadi domarinn leikinn ut af mer (uppsss... thad vantadi 8 sekundur a klukkuna.... COMMON!) En svo var haldid i party i ,,soccer cottage" sem er svona hus sem allir fotboltaahugamenn halda sig. Thad var gjorsamlega stappad tharna inni, minnti mig a gomlu godu dagana a NASA:) Thad var gjorsamlega allur skolinn ad skralla thetta kvold. En vid fotboltastelpurnar thurftum ad vera stilltar thvi ad vid vorum ad spila i dag. Leikurinn i dag var godur, vid spiludum skemmtilegan bolta en eins og vanalega tha fekk eg ekki mikid ad spila, eg kom inn a thegar 5 min voru eftir af fyrri halfleik og haldidi ad min hafi ekki thakkad pent fyrir sig og skorad!!! Svo spiladi eg aftur sidustu 20 minuturnar og thotti bara eiga alveg agaetisleik. Vid unnum 3-0 og erum komnar i goda stodu:) En svo i kvold tha aetulm vid ad halda sidbuna afmaelisveislu eg og onnur stelpa i lidinu, Jessica. Vid aetlum ad hafa svona ekta kana party, med drykkjuleikjum og ollu sem thvi fylgir:) En audvitad gongum vid haegt um gledinnar dyr thvi thad er ju einu sinni skoli a morgun kl 9:40:) Eg verd flott i theim tima...En jaeja best ad fara ad hablar espanol i spenskutima, smell yas later oli the goali

Engin ummæli: