laugardagur, september 06, 2003

Shake that thing...
Eg er ekkert ad kafna ur gafum, eg var buin ad skrifa heilt blogg og gleymdi ad publisha thad, eg var ad fatta thad nuna. En thad er allt i lagi, eg geri thad bara aftur eins og vanalega. En i dag var thridji skoladagurinn:) eg er reyndar haett i dansdotinu og aetla ad taka einhvern ritgerdarafanga (thetta fer ad minna mig allverulega a FS, madur kemst upp med naestum allt:) og svo er spaenskan oll ad koma til, en franskan er svolitid rydgud enntha. Timarnir herna minna mig svoltid a Ecuador reynsluna mina, alveg eins bord (bara nylegri) og allir vinir allra. Til daemis var mer bodid i thrju party i fronskutima i dag, thad eru allir med party i kvold held eg. Ekki aetla eg ad vera minni madur, heldur ad halda sma teiti fyrir okkur stelpurnar i lidinu og rolta svo um campuspartyin og svo enda i einhverju typisku kanahusi med keg i kjallaranum:) I gaer datt eg lika i helv... skemmtilegt party hja Erlu siss og Kiwi (strakurinn sem byr med henni). Hann er fra Nyja Sjalandi og er orugglega fyndasti madur i heimi. Hann var duglegur ad kenna okkur leiki sem madur tharf bjor i hmmm. Eg nadi ad thrauka til 2 og for svo bara heim. Eg var ekki alveg med a notunum i fronskutima i morgun, for bara aftast i bekkinn og let litid fyrir mer fara. I dag var svo aefing (sem eg hef ekki spilad verri bolta sidan eg man eftir mer) og svo var fun festival i skolanum, allir uti med bolta, blodrur og tonlist og fritt kok og nammi fyrir nammigrisa eins og mig:) Sem sagt karnival stemning i skolanum, 26 stiga hiti og sol og endalaus party i kvold... thetta gerist ekki betra held eg:) En a morgun er svo allt annar handleggur, aefing kl 9 um morguninn og vinna fra 3-7. En eg er ad fara ad vinna i equipment room, eg sit eg geri heimavinnuna mina og set i thvottavelina annad slagid. Svo er thad meiri party a laugardaginn thvi thad er engin aefing a sunnudaginn. En jaeja best ad fara ad drifa sig og graeja partyid. Bestu kvedjur a klakann, lafan

Engin ummæli: