mánudagur, september 29, 2003

Jesus Bobby
Eg var ad fa hringingu fra Registration office... Upps a daisy. Thad eru bara ekki nokkur einustu gogn til herna i skolanum um ad eg se komin med studentsprof! Thau eru oll tynd einhversstadar og nuna er tvisynt um veru mina i skolanum... Eg er longu buin ad senda thau en thau hafa greinilega tynst einhversstadar yfir Atlantshafinu. Eg verd ad fa thetta sent fra Islandi ef ad thetta fer i hart. Annars er allt fint ad fretta, thad er rigning i dag (thid vitid svona biomyndarigning) og manni langar mest til thess ad vera bara inni ad horfa a vidjo. Eg var i fronskuprofi i morgun og rulladi thvi upp eins og vanalega:) og svo er aefing i dag og einhver fyrirlestur um Ghandi sem eg verd ad maeta a (fae 10% af einkuninni ef eg fer!) Annars er voda litid ad fretta, same old same old. Eg er ekki enn komin med kanahreim (tho ad thad taki stundum verulega a ad halda hreina islenska hreimnum) og verd eg satt ef eg thrauka ut oktober:) En jaeja, stjornufraedin bidur og vid faum ut ur thessu helv... profi, best ad fara snemma og tryggja ser oruggt saeti einhverstadar a aftasta bekk. Og Magga var ad benda mer a otrulegt tilbod til Minneapolis ef thid hafid ahuga a ad koma til min, mi casa es su casa:)
Jaeja au revcoir, chao, bless og bye farin ad fa skammir i hattinn i stjornufraedi Olof

Engin ummæli: