mánudagur, nóvember 28, 2005

hvernig ertu i ruminu??

vid bobby vorum ad vafra a netinu i gegnum taekni nutimans, a.k.a SKYPE og fundum magnadar upplysingar um hvernig kynverur vid erum a spamadur.is:

LJONID (BOBBY): ÓMÓTSTÆÐILEGT Í RÚMINU

Stærsta vandamál ljónsins er óraunhæfar væntingar í rúminu. Með skjalli er hinsvegar mjög auðvelt að fá ljónið til að gera nánast hvað sem er. Það vill hart risastórt rúm og kýs helst að hvílast, hamast, lesa og borða í
rúminu allan sólahringinn. Flott damansk silki sængurverasett er eitthvað sem kveikir í ljóninu en það getur líka verið ákaflega kröfuhart við elskhuga sinn og það er örlátt. Það sefur með sængina á milli læranna þegar það hvílist en í vöku leitast það við að prófa sig áfram í rúminu og þá er sængin aukaatriði. Svo fremi sem því finnst það vera elskað og eftirsótt þá er það nokkuð öruggt í rúminu.

MEYJAN (LAFAN): Það líkist töfrabrögðum svo kynþokkafull er meyjan þegar hún er innilega!

Meyjan verður að fá að sofa óáreitt fram yfir hádegi þegar hún er þreytt til að geta blómstrað í rúminu. Kröfuharkan verður nánast engin þegar hún sefur í góðu rúmi. Glæsileg rúmteppi er eitthvað sem meyjan leggur töluverða áherslu á því hún leggur mikla áherslu á fallegt umhverfi í svefnherberginu. Meyjan er einstaklega hreinleg og ástríðufull í rúminu. Það líkist töfrabrögðum svo kynþokkafull er meyjan þegar hún er innilega
ástfangin og á það við í svefni jafnt sem vöku. Meyjan álítur snertingu eðlilegan þátt í rúminu. Hún gerir ávallt miklar kröfur og væntingar hennar eru stundum óraunverulegar í leit sinni að fullkomnun.

...ekki slaemt thad! ef thid lesendur godir viljid vita hvernig spadoms-spilin daema ykkar framlag i ruminu tha er www.spamadur.is ykkar madur!

j-lo kvedur ur usa ad sinni

2 ummæli:

Magga Stina Rokk sagði...

Kannast við þetta.. stendur heima!!
ég meyja og Jói ljón..
"ómótstæðlegir töfrar í rúminu" hjá okkur saman þá!!
Mæli með þessu haha

Lafan sagði...

segdu...
thess vegna ertu thu avallt ad eyda um efni fram i saengurversett og dream-katser og annad:)