fimmtudagur, apríl 21, 2005

Deep Creek...

Das twinnen eru á leið austur á firði að sinna störfum beibísitters fyrir Sólnýju nokkra Pálsdóttir og verða gríslingarnir þrír ekki teknir neinum vettlingatökum, hendum í þá nammi, látum þá fríka út og sofna svo... brillíant plan!!

Annars er ekki mikið að frétta, búin að vera í ritgerðasmíðum undanfarna daga og biðjandi um frest á þessu og hinu... þeir hjá akademískri stjórnsýslu Háskóla Íslands eru farnir að badda mig þegar þer heyra nafnið Ólöf Daðey... En eins og þeir segja í kanalandinu, if there is a will there is a way og no way José að ég sleppi Ipswitch ferð mað hele familien, including Erla kana-siss!!

En farin að undirbúa mig mentallí í leikinn á móti Þrótti Rvk í kvöld, horfa á Muhamed Ali myndina og sonna...

Heyri í ykkur frá framandi stöðum og sendi næst út frá Vogi sem kennir sig við Djúpan!!

Idaho? No, you da ho!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hlakka til ad sja thig og ykkur i Ipswich! Wissler skilur ekkert i mer ad eg thurfi ny fot adur en fer til Englands... hann skilur greinilega ekki islenskt kvenfolk ;) Annars er hann bara ad deyja ur ofund af thvi ad vera ekki ad fara med... en hann getur samt huggad sig vid thad ad Springfest er akkurat tha helgina. Hvorki eg ne Pat verdum a svaedinu, thannig ad thad er vonandi ad Wiss og Dberg fari ser ekki ad voda ;)

Nafnlaus sagði...

Jæja Pamela á að lenda í Dallas á Djúpavogi ?? ég ætla að gefa þér Dallas sériuna á DVD í jólagjöf neii það er of langt í jólin... gef þér hana í sumargjöf... Gleðilegt sumar :)

Nafnlaus sagði...

Hey, góða skemmtun með litlu dúllunum okkar fyrir austan. Er með ykkur í anda. Hugsa allavega til ykkar.