föstudagur, janúar 13, 2006

shæse

já enn og aftur erum við hérna á löfunni.is upptekin af skemmtilegustu íþrótt í lífinu í heiminum (eins og ein besta fótboltakona okkar grindjána sagði forðum)FÓTBOLTA en að þessu sinni beinist athyglin að meistaraflokk kvenna í grindjánavík. en í kvöld barst þessu annars ágæta liði einn sá besti liðsauki í manna minnum þegar margét, gerður björg, ólöf daðey, petra rós og rannveig mættu galvaskar á æfingu. við tókum þær tali eftir æfingu í kvöld:

spyrjandi: hvað segiði stelpur, eruði ekkert orðnar of gamlar fyrir þetta?
allar: það má vel vera, en við höfum tröllatrú á jón óla þjálfara og fyrir mót munum við hlaupa 100 metrana á 10-11 sek
spyrjandi: nú, og eruði allar í kjörþyngd?
petra rós: já, ég allavegana, ég er bara ekki nógu há...
en aðspurðar að hvernig þeim lýst á hópinn þá voru þær bara hressar og sögðu eintóma gleði ríkja innan liðsins og yndislegur mórall. ekki var liðin meira en ein æfing þegar þær nýju "gömlu" voru farnar að blása til teitis og annarra skemmtilegheita.

með meðfylgjandi mynd kveðjum við í bili, en fréttaútskýrandinn okkar fann þessa mynd í fjöru og fannst viðeigandi að hafa hana með, maður fer bara ekki í KR!!


svo viljum við minna á komu svíakonungs annað kvöld, býst við að sjá ykkur
reynslukúlan kveður

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað! Voru engar harðsperrur eftir bekkina??? Tell us...

Nafnlaus sagði...

hey ert enn i rvk.... hvenær ferdu... hittumst um helgina... kv eyrun huldz.. (gsm minn 6945415)

Nafnlaus sagði...

hey þetta er alveg satt....er í kjörþyngd bara ekki nógu stór.

En úr því á sko að bæta með krafthlaupum, pressuhlaupum, sippi og hoppum ;)

Nafnlaus sagði...

Hvaða helv**** aumingjaskapur var þetta að mæta ekki í dag systur ??? þýðir ekkert að skýla sér bakvið það að búa í bænum !!!

En heldur þú að mín sé ekki bara farin að blogga www.blog.central.is/petraros
Gat ekki verið minni manneskja en þið öll hin !!!

Lafan sagði...

maja: harðsperrur!!! ég get ekki einu sinni rétt úr vinsti hendinni!! jiiiiii

eyrún: fer til nýju jorkar á fimmtudaginn... svo "heim" á sunnudaginn...

elín: haha... við rötum ekkert í sveitinni þarna reykja eitthvað haha

petra: já djösssss kæruleysi, en batnandi mönnum er best að lifa:) mætum galvaskar æi kvöld, og til hamingju með nýju síðuna!!!