mánudagur, janúar 23, 2006

sælar

þá er new york ævintýrið á enda og ekki frá því að maður sé með smá sting í hjartanu af söknuði við stóra eplið. við lentum seinnipart fimmtudagsins á jfk (kfc haha) og fórum beint á columbia campusinn til að skila dótinu af okkur og héldum svo á leið niður á times square þar sem beið okkar v.i.p. herbergi fullt af búsi á einum svalasta bar í ny. þrátt fyrir flugþreytu og annan pirring (þið vitið hvernig maður getur verið pirraður af því að ferðast) þá náði svíinn að fara á kostum, kaupa svona risastórt kort af new york, taka vitausa lest niður í harlem í staðinn fyrir times square og láta næstum ræna okkur, ég endurtek næstum:)ldið

en við komumst heil og höldnu á þennan alfræga whiskey bar og skemmtum okkur dátt framundir morgun eins og ny er þekkt fyrir. föstudagurinn fór í túrista-skoðun og gerðum við alveg eins og okkur var kennt í bíómyndunum, keyptum okkar mat á götunum, löbbuðum og borðuðum og svo framvegis. um kvöldið gerðum við svo eins og alvöru new-york búum sæmir, fengum okkur fína steik og fórum á jazz stað, mjöööög skemmtileg upplifun, mæli sko alveg með því að kíkja á jazz staði í ny!!

á laugardeginum fórum við svo á kíktum á markaði og nýjustu tísku í soho, chinatown (þar sem ég náði að nýta mér tai hao le (awesome á kínversku) með þvílíkum árangri að ég fékk næstum vinnu við að selja feik prada töskur) og svo fengum við okkur hádegismat á litlu ítalíu og er það alveg eins og að koma til ítalíu, bara í ny! svo ég kvarti nú aðeins yfir svíanum þá eins og þið vitið kannski er hann hálfur ítali og þurfti að nýta sér það sem hann kunni í ítölsku, svo var nottla svarað á ítölsku og þá skildi hann ekki neitt og við urðum eins og asnar...

um kvöldið hittum við svo nokkra vini sem við þekkjum þarna og fórum á einn skemmtilegasta 80´s/90´s stað sem ég veit um, lög eins og iiiiiiiii wanna dance withsomebody og grease hljómuðu frameftir nóttu...

svo var sunnudagurinn bara chill á wall street, rölt um staten island og frelisistyttan skoðuð...

skólinn byrjaði í dag og hef ég kosið það að vera frekar lítið í skólanum, maður er nú einu sinni að klára... einn tími á dag!! en aftur á móti mun ég reyna að vinna aðeins meira og líka vinna sem sjálfboðaliði í spænskumælandi skóla í borginni...

jæja orðið alltof langt, vonandi fatta ég hvernig á að setja myndirnar inn því ég er með nokkrar fyndnar úr ny

hilsen, ólöf heimsborgari

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En mundir þú eftir að hlaupa á hverjum degi í NY ??? híhíhíh við fengum sko ekkert frí þó það væru geðveikir klakar á götunum og fljúgandi hálka....út skyldum við að hlaupa og auka hraðann og allt !!! Dísús það lítur út fyrir það að maður komist kannski í form fyrir sumarið með þessu áframhaldi ;)

Lafan sagði...

hahaha, ja jiiiiiii eg gaefi allt fyrir ad hafa svona hardstjora ad koma mer i form... nei thad var sko ekkert hlaupid i ny... bara drukkid og bordad, en nu er eg farin ad taka mig a og eg hljop sko i gaer i 45 min!!!!!!!!! vuhu

Nafnlaus sagði...

:) :) :)

Magga Stina Rokk sagði...

Já eina afsökunin þín fyrir að blogga í marga marga daga er að hlaupa eins og skepna og ju kannski að glöggva í skólabækurnar!!
Annars er ég ekkert að grínast vil fara að heyra í þér stelpurófa!!
:)
Komdu með heeeeiftarlegar fréttir!!
(haha stressuð??)