þriðjudagur, apríl 04, 2006

ætla að tileinka henni nöfnu minni dagnýju pistilinn í dag þar sem hún er fertug í dag, en ekki deginum eldri en tuttugu og þriggja í anda:) til hamingju með daginn elskan mín, væri gaman að vera heima og njóta kræsinganna sem að siggi mun koma til með að búa til... eða að hafa þig hérna og sýna þér uppþornaða missisippi!!

en víst ég er að missa mig í ástarjátningunum hérna ætla ég að senda ástarþakkir til erlu, sem fórnaði heilu kvöldi fyrir framan sjónvarpið með wissler í annarri og twisslers í hinni fyrir það eitt að redda mér ferilskrá svo ég geti farið að vinna í starfsumsóknum... æisslegt, takk.

en annars má ég ekkert vera að þessu, litli hvolpurinn hennar erlu er með kvef og ælupest og ég er í því að passa að hann æli ekki matnum sem ég var að pína ofaní hann... og magga er á chattinu á skæpinu og þolir ekki þegar ég svara seint, jú nó...

hasta luego compadres

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hastarlegt legó?? Compa dress??
þetta er nú algert prump..
verður að fara standa þig betur í pikkinu stelpa!!
Já Ólöf Dagný er æðisleg.. "éee atla sofa hja Ólö Danýu"
"oohhhh >(, hææææ é sé ömmu :)"
haha vá er ég kannski komin með galsa?

Nafnlaus sagði...

Takk elskan - Þetta er frábær aldur og fer mér afskaplega vel þó ég segi sjálf frá : ) Life begins at 40 - Það var hringt í mig í morgun og mér boðið nýtt starf - the future so bright I got to wear shades.......

Saknaðar kveðjur
Ólöf Dagný

Lafan sagði...

magga: haha... ég sé amma í sjónvarpinu...ég getekki klippið neglurnar mínar:) jolley!!

ólöf: æðislegt að heyra:) og jú þú berð ekki aldurinn með þér, lucky!!!!