mánudagur, maí 22, 2006

ennþá á ströndinni og er að ná sambandi við sólina eftir frekar erfið samskipti að undanförnu (smá bruni og svo bara 30 blokk...) en dagurinn í dag var magnaður, öldurnar geggjaðar, bikiníið hélst á, búggí brettið stóð fyrir sínu og tannið var allsvakalegt. er að spá í að vera í full onn boddý sút á morgun því það getur ekki verið hollt fyrir hvítan íslending að vera svona brúnn:)

en annars ætlaði ég bara að láta vita af mér þar sem er búist við stormi með þrumum, eldingum og gusugangi eftir um tvo tíma og er ætlast til þess að tölvur og annað rafmagsdót séu ekki í gangi, þannig að ég bið bara að heilsa og vonandi lendum við ekki illa í því í og við heyrumstum bara seinna

og já, magnús til hamingju með svíana og heimsmeistaratitilinn í íshokkí... af hverju vinna svíar alltaf allt? óþolandi:)

blés

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frétti að Skari bró væri að vinna þig í tani? Er það rétt??? Og wissler ykkur í bruna??

Lafan sagði...

hmmm sko í framann og á handleggjunum er hann að vinna, en annars staðar á líkamanum er í í forystu og óskar og wissler berjast um brunakeppnina eins og ljón...
haha

gaman að vekja þig svona snemma á morgnana:)

Nafnlaus sagði...

Hey.. Svíar unnu nú ekki Eurovision ;) Það voru Finnar ;) nágrannar þeirra ;) En allavega. miss you girl. Vonandi hefuru verið ánægð með gjöfina.
Njóttu aldanna og náðu þér í smá brúnku fyrir Bjögguna. Henni veitir nú ekki af ;)
Allavega.. knús og koss
Bjöggan

Nafnlaus sagði...

elsku Ólöf mín
innilega til hamingju með útskriftina:)

Lafan sagði...

bjögga: hehe já takk æðislega, ekkert smá flott! ég næ mér í smá brúnku í dag:)

bára: takk takk fyrir það, við sjáumst nú bara fljótlega í grindavík city vonandi:)