fimmtudagur, maí 25, 2006

god bless america...

vaknaði í morgun við þær skemmtilegu fréttir að bílnum hefði ekki verið stolið og engu úr honum (en þegar við heimsóttum marci í gær þá lögðum við bílnum á frekar "sketsý" stað og vorum við 100% á því að einhverju yrði stolið) en sum sé, allt á sínum stað og eyddum við öllum morgninum í það að skoða hvíta húsið, lincoln memorium, world war II memorium, koreustríðið og víetnam stríðið og staðinn þarna sem forrest gump hoppaði út í til að tala við stelpuna...

heníveis, svo er það kvöldmatur með herforingjanum í kvöld og pentagon á morgun. það er víst ekkert smá vesen að koma okkur inn og eru allar kennitölur og fingraför og annað komnar á skrifborðið hjá rumsfeld kallinum þarna... haha

en annars gerðist líka eitt soldið fyndið í hvíta hús leiðangrinum í dag, óskar hundurinn var með einhverja magakveisu og átti erfitt með... hægðir, þannig að hann lak einum á miðja gangstéttina sem var svo mjúkur að honum var vart náð upp... hahahaha take that bush-a-loop haha

en jæja, entourage er í sjónvarpinu og það má bara ekki missa af svona þætti. verum í bandi og ef þið viljið að ég smygli einhverju inn í pentagon þá er þetta tækifærið:)

juicy in da djakúsí kveður

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahha þetta er fyndnasti hundur í heimi!!
Er Erla komin til ykkar þá núna?
Skemmtið ykkur ýkta snýkta vel!!!

Erla Ósk sagði...

Ha? Hvar var bilnum minum lagt?! hmmm... :)

Lafan sagði...

maggz.. ja hun var ad koma bara i gaerkvold...

eg er ad spa i ad fa mer magnus tattu a rassinn sem ef illa fer eg get svo breytt i moggu.. hvad finnst ther um thad??? hahaha

god im foreign and im drunk

laaaaaaaaaaaafas