fimmtudagur, maí 25, 2006

saelar saelar, komin i hofudborgina Washington D.C

keyrdum i sex tima i dag og iss thad var ekkert eftir 24 timana til Northur Karolinu... en i kvold er aetlunin ad fara ad dansa salsa med vinkonu minni sem eg var alltaf med i ekvador, Marci (sem eg hef ekki sed i atta ar!!) og get eg hreinlega ekki bedid eftir ad hitta hana:) vuhu

annars erum vid enntha solbrun og saet (sumir meira brunnir en adrir!) og er bara spad aframhaldandi sol og hlyju. En eg ma ekkert vera ad thessu, LOST FINALE er i sjonvarpinu og bjorinn er ad hitna og timi til kominn til ad fara ad hitta ekvador-felagann sem eg hef ekki sed sidan i borgarstyrjoldinni orlagariku...

en amma Magga og Ingolfur litli til hamingju med afmaelin um daginn, var med ykkur i anda!

skjaumst. Olof i capital usa

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ólöf ertað meika það í ameríkunni??

Nafnlaus sagði...

Er Ólöf ekki alltaf að meika það hvar sem hún kemur við:)

Lafan sagði...

en ekkik hvað stelpur mínar, en ekki hvað...

sá hvíta húsið og lincoln kaddlinn þarna i dag


vúhú!!