miðvikudagur, júlí 02, 2008

amma Magga hvað...

var í myndatöku fyrir vinnuna um daginn og það fer ekki á milli mála að ég er barnabarnabarn Sighvatar. Vantar bara harmonikkuna!

Dæmi hver fyrir sig....

Annars er nóg að gera í vinnunni og í búskapnum og er ég þegar búin að baka köku fyrir Bobby, Möggu og kúlubúann sem tók heljarstökk fram á við er Margrét bragðaði á fyrsta bitanum. Strax farin að fíla krakkann :)

Allt er flott að frétta af Læðunni og förum við saman í vinnuna á hverjum degi, hvernig sem viðrar.

svo eitt að lokum, er stefnan ekki sett á Hestamannamót??

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenær ætlarðu að fara á hestamannamótið???

Nafnlaus sagði...

hahaha þetta er bara flott mynd af þér..ég var búin að búast við henni mikið verri! :D
Já krakkinn var mikið að fíla súkkulaðikökuna.. þetta verður án efa "sweet tooth" sem mun treysta á þig í að baka alla daga!! haaha

Nafnlaus sagði...

ágústa mín, fer bara þegar þú kemst :)

magga: haha já, jess einhver sem er að fíla kökurnar mínar!! égverð sko alltaf að baka, uppáhaldsfrænkan (samt erfitt að keppa við ameríku frænkuna sem kemur heim með fullt af flottu dóti!)

svo mikið gaman!!

Erla Ósk sagði...

Flott mynd! :)
Annars hlakka ég bara til að keppa við þig um uppáhaldsfrænkuna ;) Sjáumst á sunnudagin!

Nafnlaus sagði...

ég er mun aldrei offa þig