föstudagur, mars 26, 2004

Kjötsupan og Helga Möller og grasið allt i kring...

Haldiði að eg se bara ekki lent i Minneapolis og það er ekkert sma vel tekið a moti manni, 20 stiga hiti og sol! Það var þa bara legið i solbaði i dag a milli tima, faranlegt að vera i skolanum i svona hita...

En flugið var ekkert serstaklega anægjulegt, okyrrð i loftinu og þess vegna klukkutima lengur að fluga. Svo er eg alveg viss um að mer hafi verið byrlað eitur i matum minum og samsæri gegn mer i sætaskipun. Eg sat við hliðina röflandi finni fru og bolugröfnum unlingi með hormonatruflanir. En það var nu samt bot i mali að Helga Möller var flugfreyjan min...

En nuna verð eg að fara að sleikja siðustu solageislana og reyna með öllum mætti að vera brun. I kvöld er afmælisveisla og matarboð og eg ætla sko ekki að lata mig vanta með legoklippinguna mina og þvertoppinn.

Skrifa meira seinna, en þess ma geta að kommurnar a tölvnni hennar Erlu heimta betri laun og eru i verkfalli,

bestu kveðjur ur solinni, Lafa Skafa

Engin ummæli: