fimmtudagur, apríl 08, 2004

Stop looking at me... SWAN!

Ekki er oll vitleysan eins herna westan hafs. Eg var ad klara ad horfa a einn ogedfelldasta thatt sem nokkru sinni hefur verid buinn til. Hann heitir The Swan og er um konur sem fara i fegrunaradgerdir til ad gera sig saetar og sidan er valin fallegasta breytingin (thad eru tvaer i hverjum thaetti) og ein vinnur og heldur afram og fer i fegurdarsamkeppni. Hallo! Konurnar eru allar ekkert serstaklega saetar og eru alveg onytar yfir thvi ad vera bara venjulegar og saekja thvi um ad fara i thattinn. Thaer eru lika allar halfveikar a gedi thvi ad theim var sagt i aesku ad thaer aettu ekki sjens i lifinu vegna utlitsins.

Ok. Ef ad folk er ooruggt tha er ekkert ad thvi ad fara i svona adgerdir til ad lata ser lida betur, en ad fara i svona adgerdir (stundum eru framkvaemdar hatt i tuttugu adgerdir a einni manneskju) til thess eins ad taka thatt i fegurdarsamkeppni? Hvad er fegurd? Samkvaemt thessum thaetti er fegurd einungis ad finna utlitslega sed, og sorry stina stud, eg er bara ekki sammala thvi og hvers konar skilabod eru thad eiginlega, allir eiga ad vera fallegir, mjoir og fullkomnir til thess ad meika thad a thessari forsaken planetu.

Kannski er eg bara bjartsynn og blindur haskolanemi sem finnst eg geta breytt heimunum a einum degi, en eg get hreinlega bara ekki sed hvernig i oskopunum svona thaettir eru leyfdir yfir hofud. Vaeri ekki betra ad nota alla thessa peninga i eitthvad betra, eins og "The Olof Reality Show"... Eg bara spyr

Hanyways, farin ad fa mer hvitvinsglas undir stjornubjortum himninum og velta fyrir mer tilgangi lifsins.

The Beauty School Drop Out

Engin ummæli: