föstudagur, febrúar 17, 2006

ekki drap ég svíann... en djöfull var ég nálægt því!
annars crewið er væntanlegt um leið og þau finna vél sem nennir að bíða eftir þeim eftir seinkunina á íslandi, lafan mætti í alla tímana í dag þrátt fyrir 25 stiga frost úti og hengjandiyfirfráhelvíti:)

en ég get ekki haft þetta mikið lengra því það er allt að gerast í kvennaleik svía og kanamanna í KRULLU, steinarnir þjóta, sópararnir sópa og allt gert af þvílíku kappi að annað eins hefur ekki sést síðan magga og ólöf þrifu vísi hérna í denn, bssssssjálað að gera hjá manni...

planið um helgina er að horfa á united menn taka púlarana í ósmurt... jú nó, sýna klakabúunum kribbið mitt og spila smá fótbolta,

þangað til næst, verið góð við náungann og allt það

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...ósmurt rassgatið 1-0 fyrir Liverpool alveg magnað...

Lafan sagði...

ja.. eg er god i ad eta upp mins eigins ord thessa dagana... arrrrg

helv domarafibblid:) adeins eitt i stodunni..drekka til ad gleyma:)

Nafnlaus sagði...

osmurt hvad......veit ekki betur en man utd hafi verid teknir aftanfra:)
gaman ad fylgjast med ter lafa skaf.....hilsen Rosa

Nafnlaus sagði...

Lafa skafa atti tetta nu ad vera:0)

Lafan sagði...

rosa... ja djoss rugl..somuleidis, fylgist spennt med ther i aevintyramennskunni:)

gummi: haha, hvadan helduru ad eg hafi fengid thennan haefileika?? tja ekki er hann medfaeddur:)