miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Fréttahorn Löfunnar-skúmað inn í fimmtudagskvöld macalester nema:
Fimmtudagskvöld: Fórum á háskólastaðinn Plums, skemmtum okkur dátt og enduðum heima hjá Löfunni í smá eftir-matarpartýi. Kokkur kvöldsins var enginn annar en Andrew Wissler sem er einkar laginn við gerð á makkarónum og osti.

Tíminn leið og leið og Lafan ásamt föruneyti farin að lengja eftir matnum. Eftir dolitla stund inni í stofu var föruneytið farið að gruna eitthvað gruggugt inní eldhúsinu þegar brunalyktina bar úr eldhúsinu. Ekki var þetta nein venjuleg brunalykt, heldur svona sterk þykkt brunalykt eins og þegar maður leikur sér að því að kveikja í hári úr höfðinu á sér yfir kertaljósi... í ljós kom svo að þetta var hárrétt hjá okkur (haha) maðurinn hafði hreinlega villst í eldamennskunni og kveikt í hárinu á sér!!fréttaritarar löfunnar.is voru á sjálfsögðu á staðnum og tóku þessar skemmtilegu myndir

ólöf daðey skrifar frá minneapolis
þangað til næst só lóng!

6 ummæli:

Erla Ósk sagði...

Thad sem strakurinn lendir ekki i thegar eg er ekki a stadnum ;)

Erla Ósk sagði...

BTW: Eg kemst ekki inn i myndirnar thinar... Eg tharf user name og password. Bara svo thu vitir thad, tha geturdu latid odruvisi link inn thannig ad folk tharf ekki ad skra sig inn... Bjalladu bara i mig og eg skal segja ther hvernig thu ferd ad thvi :)

Lafan sagði...

fokk eg helt eg vari buin ad redda thvi... djooooooo

Nafnlaus sagði...

bara svona að kvitta fyrir komu mína:)

Lafan sagði...

hey beibs:)

Nafnlaus sagði...

dísús.....flottur kokkur hann Wis. Kannski hann ætti að far aá matreiðslunámskeið með Unnari !! Ætli þorvarður væri til í að kenna þeim að sjóða egg og svoleiðis ;)

P.s. ég veit allavega hvernig lykt kemur þegar maður brennir hár í halogenljósi ;) say no more !!