mánudagur, febrúar 19, 2007

við hjá löfunni.is erum löt í dag, enda mánudagur og viðburðarík helgi að baki. sýndi gamla takta í blóðhreinsuninni og lærði svo að handflaka löngu. örugglega 50 þúsund króna tap hjá fyrirtækinu fyrir svona tilraunastarfsemi. bauð svo skvísunum í jóga búdíí ballet og sangría a la hrefna. magnað max alveg hreint. aha. yeah. lets get a little bit funky. aha. ahhhhhhhha girl. lenti svo í furðulegasta partýi í heimi, sá eika hauks taka evróvisjón skömmina og skellti mér á ball. pakkaði mér inn í rauða slaufu og var afmælispakkinn hans tóta kæró. hitti gebbu hoppandi og skoppandi fyrir utan festi, bara fyrir það eitt að vera grindvíkingur. skrýtin stelpa. við "límdum okkur saman" og dönsuðum fyrir framan sviðið og sáum sibba fara úr að ofan. stofnuðum svo fyrirtæki fyrir möggu og gebbu og eftir svona heilastarfsemi var engin orka til að kíkja á pöbban og fórum við því heim fyrir allar aldir.

var svo að kíkja á hluti til að gera í ekvador og ég var að spá í smá sjálfboðastarfsemi í frumskóginum eins og að túlka fyrir lækna... eða vinna í dýragarði og gefa risaskjaldbökum að eta

eða á ég kannski bara að liggja á ströndinni á galapagos eyjum?

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djö var gaman á ballinu, dönsuðum úr okkur vitið sko hehe:) við vorum alveg rúllandi, ég held ég hafi slegið tímamet að stúta einum pela hehe....sorglegt að u sért að fara frá manni hefði verið gaman að taka eina aðra helgi á þetta.. en það verður að bíða betri tíma;) see ya

Lafan sagði...

haha.. já það var svakalega rómó og kærófílíngur á þér... þið tókuð sko konudaginn snemma, bara alltaf í sleik!

já hvað varstu eiginlega fljót að ná okkur? korter? (ekki veitt af haha þvílíkt partý!)

ég hitti þig nú áður en ég fer :)

Nafnlaus sagði...

hehe ja svaka kæró fílingur aldrei komið fyrir held :) ja þetta var sko svaka partý, þvílíkt stuð... ja við verðum í bandi skvísa;)

Nafnlaus sagði...

Hehe ég á þessa líka flottu mynd af þér með rauðu slaufuna þar sem þú ert að verða "litle funky aha!!!" Æðisleg mynd ;) Kannski ekki furða að þú hafir látið plata þig í að láta pakka þér inn eftir að hafa tekið á því í búdí ballettinu og stútað svo fullum bala af sangríu, svona á að gera þetta!!!

Nafnlaus sagði...

Hvað sagði Tóti kæró???
Hélt hann framhjá þér aftur?
haha

Lafan sagði...

teddý: hahaha já það er alltaf gaman að vera í sleik :) koddu í smá heita rétti á fimmtudaginn, svona smá kveðjó!

hrefna: haha já heldur betur, get a little funky right here... kodd þú á fimmtudaginn líka, verð kannski með smá sýnikennslu ú búddí ballet og vantar módel:) verð að fá þessa pakka-mynd!

magga: nei hann tóti minn heldur sko ekki framhjá... ég var bara ammilispakkinn hans á ballinu, með rauða slaufu og allt!

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Hvernig er planið fyriur kvöldið? Ég er að vinna til 19. á ég ekki bara að koma þegar ég er búin að vinna?? :D í heita réttin? :D
hehe..Já og takk fyrir komuna um daginn. :D Æðislegt að fá ykkur. Þið eruð alltaf jafn frábærar. Lafan og Ágústa hin fagra, eða Ágústa varstu ekki annars búin að fá það nafn? ;) hehe
KVeðja, sjáumst í kvöld.
Bjögga

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Hvernig er planið fyriur kvöldið? Ég er að vinna til 19. á ég ekki bara að koma þegar ég er búin að vinna?? :D í heita réttin? :D
hehe..Já og takk fyrir komuna um daginn. :D Æðislegt að fá ykkur. Þið eruð alltaf jafn frábærar. Lafan og Ágústa hin fagra, eða Ágústa varstu ekki annars búin að fá það nafn? ;) hehe
KVeðja, sjáumst í kvöld.
Bjögga

Lafan sagði...

hehe jú upp úr 8-9 kíktu í smá heita rétti

og hún er ágústa hin fagra, þetta er ekkert viðnefni, bara staðreynd :)