fimmtudagur, júní 21, 2007

44 dagar í mína langþráðu Þjóðhátíð!!!!

10 dagar eftir í júní!!!!

3 dagar í Jónsmessu (akkuru heitir þetta jónsmessa?)

1 klukkutími eftir af vinnudeginum!!!

eitt svona í lokin:

laufey á akureyri um síðustu helgi þegar talið í kvöldmatnum barst að hinum ýmsu viðurnefnum sem við sjávarplássin búum til:
"já, það er einmitt siggi sæti í vestmannaeyjum, en svo kom annar siggi sem var miklu sætari en siggi sæti og hann var bara kallaður siggi BEKKUR!"

ha segjum við allar?

"já..." segir laufey, "bekkur er miklu stærri en sæti"

múahahahahahaha

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe ég elska þessa sögu ég skelli alltaf upp úr þegar ég heyri hana já og jafnvel þegar ég les hana líka :)
Takk fyrir fjórhjólatúrinn :D Ég er ekki frá því að ég sé með pínu harðsperrur í handleggjunum eftir þetta allt saman :)

Nafnlaus sagði...

já... eins og kristín kogensen sagði.. hjartaverki og harðsperrur!!

en eigum við ekki að gera þetta svona reglulega??? hehe

Nafnlaus sagði...

Ég er meira en lítið til í að gera þetta að einhverjum föstum lið í mínu lífi... Kannski ég ætti að reyna að redda mér einu svona áður en ég fer að vera með yfirlýsingar hehe...hehe

Nafnlaus sagði...

hahaha mjög fyndið Siggi Bekkur hahaha

Nafnlaus sagði...

Já.. þetta er soldið skondið. En hey.. hvenær fær Bjöggan er prófa fjórhjólið ;) hehe
Nú,er ég orðin ein.Svo að ég er meira entil í einhvern hittingí vikunni.Er að spá í að kíkja suðureftir eftir vinnu einhvern daginní vikunni.Gera eitthvað fun :D

Nafnlaus sagði...

Siggi bekkur...þvílík snilld Og takk fyrir síðast...skemmti mér þrælvel í göngunni og ég bið að heilsa RUT ;) hehe

Nafnlaus sagði...

ágústa: já... bara þegar veður leyfir.. næst munum við eftir að fara í bakaríið fyrst hehe

gebba: hvað varð um þig í jónsmessugöngunni??? hehe

bjögga: já þú bjallar bara í mann

petra: sömuleiðis!! OG ÉG VIL LÍKJAST RUUUUUUUUUUUUUT