föstudagur, júní 01, 2007

Gleðilegan Sjóara Síkáta!!!

allir á bryggjuball í kvöld og syngja á kaffi grindavík með jet black joe!!!

ekki gleyma róðrakeppninni miklu sem státar af mörgum sterkum liðum í ár, meðal annars eru hinar ósigranlegu frænkur búnar að skrá sig til leiks en lítill fugl hvíslaði því að mér að þær ætluðu ekki einu sinni að æfa sig, þetta er unnið!!!

svo er það staðaflakk á tveggja hæða rútu og endað á balli með magna magnificent!!

bara ef veðrið vissi hvað ég væri spennt, þá myndi það ekki haga sér svona... annars er ég alltaf með sól í hjarta hehe

happy sailorsday!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Veðrið hérna á Húsavík veit hvað þú ert spennt ;) e-h að klikka straumarnir frá þér.. En ekki kvarta ég...
Gleðilegan Sjóara.. Við mæðgur fögnum honum á fyrrnefndum stað í sól og sumaryl... teigaðu einn fyrir mig.. ég hugsa til ykkar þegar ég renni einum köldum niður í kvöld ;)
Sjáumst svo eftir 2 vikur...
Kveðjur að norðan..
Dúnus og elvus rutlus

Nafnlaus sagði...

ekki segja þetta!!! svoleiðis rok og rigning hérna á kantium... ótrúlegt, búið að vera sól og blíða í viku og svo kabúmm!!!

hlakka svo til að sjá ykkur skvísur :)

Oskar sagði...

Hlo lafsa.

Eg var ad koma fra Montañita og hitti thar vin thinn Ignacio. Langadi bara ad lata thig vita. HA!?!? var ad sja ad thu ert komin a klakann. Samhryggist. Anyways..greetings from Columbia og hafdu thad gott a klaka og i Kina

Nafnlaus sagði...

oi gorgeous, what is a nice girl like you doing in a place like this? holla back

Nafnlaus sagði...

óskar brasilíufoli!!

já hittiru argentínukallana... hehe þeir eru fyndnir :) gangi þér vel í áframhaldandi ævintýrum, það er rigning og rok hérna !!

kiwi beats!!! is that a canoe in your pocket???? hows seattle???? any birds yet????