mánudagur, desember 01, 2003

17 DAGAR I AD GELLURNAR KOMI HEIM!!!!!

Ja timinn flygur! Serstaklega thegar madur vill ekki ad hann fljugi, eins og til daemis thegar thu tharft ad skila 6 bladsidna ritgerd a ensku, 3 bladsidna ritgerd a spaensku og svo 4 bladsidna ritgerd a fronsku, allt fyrir morgundaginn! Eg var til kl 4 i nott ad klara spaensku ritgerdina mina, en eg var komin langt a leid med hana um 7 leytid i gaer thegar hun tok upp a thvi ad yfirgefa mig, eina og alls lausa. Ja eg veit, eg veit, eg atti ekki ad vera ad fiflast a msn medan eg var ad skrifa ritgerdina og gleyma ad seifa, en common hvers a madur eiginlega ad gjalda???

Svo byrjadi dagurinn i dag ekkert serstaklega vel, eg braut mjolkuglas i morgunmatnum. Allir halfsofandi ad borda morgunmatinn sinn thegar Lafan akvedur ad reka sig i stutfullt mjolkurglas sem hun var nybuin ad na i. Bumm mjolk ut um allt a golfinu og allir litu upp, upps... En svo for thetta batnandi, for i fronskuprof sem eg rulladi gjorsamlega upp, kominn timi til ad madur geri eitthvad rett!

I kvold vona eg svo ad thessi byrjun a deginum hafi ekki thytt neitt, thvi ad tha fer eg a mina fyrstu korfuboltaaefingu. Eg veit hvad thid erud ad hugsa ad eg aetti ad teipa mig hatt og lagt og maeta helst med legghlifarnar minar a aefingu og hafid ekki ahuggjur eg aetla sko ad teipa bada okklana og kannski einhverja putta ef thad er haegt;)

En nuna verd eg ad fara ad drifa mig i spaenskutima og skila inn thessari forlatu spaenskuritgerd, peace out Olof

Engin ummæli: