miðvikudagur, mars 16, 2005

I´ll take you to the candy shop...

Já komnir þrír dagar og ekki nammibiti farinn innfyrir mínar varir, sem skýrir kannski geðvonsku og annan dónaskap, biðst innilegrar afsökunar;)

En ég, www.lafan.blogspot.com er sumsé komin í langþrátt páskafrí sem mun einkennast af fiskvinnslu og skúringum með fótboltaívafi...

En ég ætla ekkert að hafa þetta lengra, enda aldrei neitt af viti komið frá mér. Grindavík var að tapa á móti Keflavík, believe it or not og ég var að setja klór í nýju svörtu buxurnar mínar, nammileysi? I think not!

Ef þið viljið skemmtilegt blogg tjékkiði á Margréti Hágréti (hehe) stúlkan er hreinlega að missa sig í bloggheiminum og hefur hún hér með unnið sér inn nafnbótina BESTI NÝLIÐINN Í BLOGGEIRANUM

svo var ég að pæla í einu, hvað á 50 cent eiginlega við með þessu:

I´ll take you to the candy shop, I´ll let you lick the lolly pop??

maður hreinlega spyr sig...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

noh mar bara roðnar.. :)
átti engann vegin von á þessu!
En takk fyrir...takk!

Nafnlaus sagði...

vó vó vó, það er bara sonna, þú vannst þér bara inn þessa nafnbót fer and skver.

bara til lukku en ekki krukku;)

Nafnlaus sagði...

Verð nú að taka undir það, hún Maggz hefur komið afar sterk inn og verður sennilega eini nýliðinn í næsta landsliðshóp bloggara! En það þýðir ekkert að taka þessu hrósi sem þú sért endilega í landsliðsklassa, heldur er alltaf valinn einn svona í hópinn til að kynnast aðstæðum og gera grín að í ferðum um bloggheiminn!! múhahahahanagal í kofanum hann Björns á Hól!!