þriðjudagur, september 26, 2006

þá er þessari ævintýraför minni lokið og um hálffimm á morgun verð ég í hristingnum yfir grænlandsjökli (snökt snökt) en þetta er búið að vera alveg æðislegt og bara danke sjun til allra þeirra sem að því stóðu:)

össs... hápunktar:
dekur á nordica með ömmu og kó
matur á nordica a la elísabet sem átti ammili á laugardg!!! til hammó með það:)
leikur, fyrir, á meðan og rétt fyrir flautið afdrifaríka...
gera sig reddí fyrir ball
ballið og tóti kæró
pöbbinn, rakel, ágústa og siggi þór sem kunni ALLT sænska lagið!!
þynnka á sunnudegi í grindavík... looooooooove it!
klipping á mánudag a la gebba, læri a la mamma og bíó a la bjögga

svo komu því miður tvær hræðilegar fréttir...
grindavík í fyrstu deild að ári
og hann Guttormur Sveinsson (hvuttin þeirra sólnýjar og svenna) kvaddi þennan heim eftir alltof stutta veru og er hann núna uppi hjá guði. hann er jarðaður á uppáhalds staðnum sínum og mun ég eflaust leggja leið mína þangað til að spjalla um gama tíma... svakalega sorglegt

en núna tekur sem sagt við flugferð til ameríku og það er vonandi að manni verði hleypt inn í landið, þeir eru svo asskoti leiðinlegir þarna í minneapolis...

vil bara þakka öllum fyri æðislega viku, sjáááááumst um jólin!!!
hún heitir anna, anna heitir hún dudududududu

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég segi nú ekki annað en góða ferð og hafðu það gott þarna í kanaveldinu fram að jólum....og það var rosa gaman að hitta ykkur systur:)
adios

Magga Stina Rokk sagði...

snökt snökt.. sakna þín strax alltof mikið!!!
En það er ekki nema tæpur mánuður í okkur!! R U Readdy to paaaarrtyy
Og anna verður með í för þannig að við getum sungið lagið allan tímann ;)

Lafan sagði...

bára og íris: já sömuleiðis... litla er algjört æði og ég panta sko að sjá þig ólétta næst:)

magga: no shitttt!! djöööööfull verður gaman... bara tripple deit og læti!! ég er búin að panta kanapartý með keg og öllu fyrir ykkur!!!

miss you!!