föstudagur, september 29, 2006

Ágústa Sigurrós og Rachel Leek, þjú orð

hún heitir anna... tjékkið á þessu, einhver fyndinn var að senda mér þetta... myndband við önnulagið og íslenskur texti (ekki það að siggi þór þurfi neitt á honum að halda!! haha)

annars er ég mætt í kanaveldi, allt gekk að óskum og stefnt á bílakaup næstu helgi, vúhú!

kem með meira blogg næst, farin að læra...

LA-fan

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta samt ekki ég þekki bát ekki bónda ??
En satt best að segja þá man ég ekki meir eftir því að hafað verið að syngja þetta með Rakel og Sigga Þór :S Ætti kannski að fara að hugsa minn gang ?? En þín er sárt saknað á klakanum, hefði dregið þig með mér í hestaréttir um helgina ef þú hefðir verið hér :D :D HEHE Bið að heilsa ;)

Nafnlaus sagði...

Já datt þig strax í hug þegar ég sá þetta og ákvað að senda þér þessa flottu útgáfu:)

Lafan sagði...

já varst það þú sem sendir mér þetta.. haha ég fékk bara eitthvað frá ólöfu og hélt að þetta væri voða svaka leynó aðdó!! haha

samt alveg týpískt þú hahah

Lafan sagði...

og ásústa... jáááaá ég hefði sko komið í réttir og kannski hitt tóta frá þórshöfn.. haha

já farðu svo að hressa upp á gullfiskaminnið ágústa mín:)

skemmtu þér í bullinu án mín...

Nafnlaus sagði...

Vá.. þvílík snilld...
Við Þórdís vorum í kasti yfir þessu.. LOL... Snilldarlag og snilldar þýðing... Allavega.. miss ya girl

Nafnlaus sagði...

hhahaahhaha "hún getur skammað, skammað þig svo feitt" ..." og munið að ég þekki bónda"
samt er þetta uppáhaldsversið mitt...
" Svo kom sá dagur að eitthvað var að,
Ífjósinu var fullt af hrossatað"
fyyyndið!
Þessi þýðing er uppá 10 og rúmlega það :))

Lafan sagði...

hahaha... þvílík steypa... ohhh þessir svíar:)